fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Neville segir United hafa gert stór mistök: Nú er hann með öll völd

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. desember 2018 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gary Neville, fyrrum leikmaður Manchester United, segir að félagið hafi gert mistök í byrjun árs.

Félagið ákvað þá að gefa Jose Mourinho nýjan samning en gengi United var mjög gott fyrir síðustu jól.

Neville segir að það hafi verið lélegt að gefa Mourinho nýjan samning svo snemma og nú er hann með alla stjórn hjá félaginu.

,,Síðan á fyrsta degi á undirbúningstímabilinu hefur þetta verið í rugli, í algjöru rugli,“ sagði Neville.

,,Um leið og Jose Mourinho lét sjá sig á undirbúningstímabilinu þá var hægt að sjá það, hann var að spila leiki.“

,,Félagið þurfti að taka stjórn þá en það var of seint því þeir gáfu honum nýjan samning í janúar.“

,,Þegar Jose Mourinho tekur við liði þá skilar það yfirleitt árangri á fyrstu 12-18 mánuðunum.“

,,Þeir unnu tvo bikara, þeir voru í öðru sæti um síðustu jól og hann náði að sannfæra stjórnina til að gefa sér nýjan samning sem gefur honum stjórn og völd.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ofurparið birtir ótrúlegt myndband – Nakin í sleik í sturtu

Ofurparið birtir ótrúlegt myndband – Nakin í sleik í sturtu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Chelsea væri í fallsæti án Palmer

Chelsea væri í fallsæti án Palmer