fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Mourinho sérstaklega hrifinn af einum leikmanni Liverpool: Ég varð þreyttur eftir að hafa horft á hann

Victor Pálsson
Sunnudaginn 16. desember 2018 21:39

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, horfði á sína menn tapa gegn Liverpool á Anfield í dag.

Mourinho og félagar voru inni í leiknum eftir fyrri hálfleikinn en staðan var þá jöfn, 1-1.

Í síðari hálfleik kom Xherdan Shaqiri við sögu hjá Liverpool og skoraði tvö mörk til að tryggja liðinu 3-1 sigur.

Mourinho var sérstaklega hrifinn af einum leikmanni Liverpool í dag og ekki var það Shaqiri.

,,Ég er ennþá þreyttur frá því að hafa horft á Andy Robertson. Hann tók 100 metra spretti á mínútu fresti. Það var ótrúlegt,“ sagði Mourinho.

Robertson átti flottan leik í vinstri bakverði fyrir heimamenn en hann er orðinn fastamaður undir Jurgen Klopp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hefur ítrekað reynt að taka samtalið en því er alltaf hafnað

Hefur ítrekað reynt að taka samtalið en því er alltaf hafnað
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Allt vitlaust um borð í flugvél – Lét yfirmann sinn heyra það vegna sæta á fyrsta farrými sem ungir menn voru í

Allt vitlaust um borð í flugvél – Lét yfirmann sinn heyra það vegna sæta á fyrsta farrými sem ungir menn voru í
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Í gær

Staðfestir að hann sé ekki hættur – Endurkoma á næstunni

Staðfestir að hann sé ekki hættur – Endurkoma á næstunni
433Sport
Í gær

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða

Gætu neyðst til að selja vonarstjörnuna í sumar vegna fjárhagsvandræða