fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433

Modric lætur Messi og Ronaldo heyra það: Eru þessi verðlaun bara þýðingarmikil þegar þið vinnið?

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. desember 2018 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luka Modric, leikmaður Real Madrid, er pirraður út í þá Lionel Messi og Cristiano Ronaldo, fyrrum bestu leikmenn heims.

Modric var fyrr í mánuðinum valinn besti leikmaður heims en hann fékk Gullknöttinn fræga eða Ballon d’Or verðlaunin afhent.

Ronaldo og Messi skiptu verðlaununum á milli sín í tíu ár en nú var loksins komið að öðrum að vinna.

Þeir létu ekki sjá sig á verðlaunaafhendingunni, eitthvað sem Modric var alls ekki hrifinn af.

,,Ég get ekki útskýrt af hverju einhver mætti ekki – það er þeirra ákvörðun. Er það ekki?“ sagði Modric.

,,Það er eins og þessi verðlaun séu bara þýðingarmikil þegar þeir vinna þau.“

,,Það er ekki sanngjarnt gagnvart kollegum þeirra eða þeim sem kusu þá besta síðustu 10 árin.“

,,En ég endurtek það sem ég sagði, allir haga sér eins og þeir halda að þeir telja að sé best fyrir sig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Búið að ganga frá launapakkanum sem Þorvaldur fær í Laugardalnum – Þetta þénaði Vanda í starfinu

Búið að ganga frá launapakkanum sem Þorvaldur fær í Laugardalnum – Þetta þénaði Vanda í starfinu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arsenal tók Chelsea og slátraði þeim – Tylltu sér á toppinn

Arsenal tók Chelsea og slátraði þeim – Tylltu sér á toppinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Selfoss borgar stóran hluta af myndarlegum launapakka Gary Martin

Selfoss borgar stóran hluta af myndarlegum launapakka Gary Martin
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arsenal og City gætu verið á leið í stríð um miðjumanninn öfluga

Arsenal og City gætu verið á leið í stríð um miðjumanninn öfluga
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bjóða honum nýjan samning þó sá gamli gildi í sex ár til viðbótar

Bjóða honum nýjan samning þó sá gamli gildi í sex ár til viðbótar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Villa staðfestir gleðitíðindin

Villa staðfestir gleðitíðindin