fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433

Fékk beint rautt spjald eftir 39 sekúndur

Victor Pálsson
Laugardaginn 15. desember 2018 19:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Charlton tókst að vinna mikilvægan leik í ensku þriðju deildinni í dag er liðið mætti AFC Wimbledon.

Charlton er að berjast við topp deildarinnar og stefnir að því að komast upp í Championship á nýjan leik.

Wimbledon hefur verið í miklu basli á leiktíðinni og situr í neðsta sæti deildarinnar, sex stigum frá öruggu sæti.

Naby Sarr, leikmaður Charlton, mætti grimmur til leiks í dag og fékk rautt spjald eftir aðeins 39 sekúndur.

Sarr ákvað að fara í groddaralega tæklingu í upphafi leiks og var dómarinn Trevor Kettle ekki lengi að lyfta upp rauða spjaldinu.

Charlton tókst þó að vinna leikinn 2-0 að lokum en Wimbledon missti einnig mann af velli á 33. mínútu leiksins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ætla með málið lengra – Báðu hann um að drepa sig og sungu um að hann væri nauðgari

Ætla með málið lengra – Báðu hann um að drepa sig og sungu um að hann væri nauðgari
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Inter ítalskur meistari eftir sigur á AC – Allt sauð upp úr í restina og þrír fengu rautt

Inter ítalskur meistari eftir sigur á AC – Allt sauð upp úr í restina og þrír fengu rautt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þvílík endurkoma – Sjáðu markið sem stjarna Arsenal skoraði eftir margra mánaða fjarveru

Þvílík endurkoma – Sjáðu markið sem stjarna Arsenal skoraði eftir margra mánaða fjarveru
Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vekur athygli að hann sé að æfa á æfingasvæði Liverpool þessa dagana

Vekur athygli að hann sé að æfa á æfingasvæði Liverpool þessa dagana
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Var aldrei nálægt samkomulagi við Liverpool

Var aldrei nálægt samkomulagi við Liverpool
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nú ólíklegt að hann taki við Liverpool og annað enskt félag komið inn í myndina

Nú ólíklegt að hann taki við Liverpool og annað enskt félag komið inn í myndina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gummi Ben velti upp þessari spurningu eftir atburði gærkvöldsins

Gummi Ben velti upp þessari spurningu eftir atburði gærkvöldsins
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Keane ósammála leikmanni United – „Þetta er nánast komið á það stig að mér líki illa við þá“

Keane ósammála leikmanni United – „Þetta er nánast komið á það stig að mér líki illa við þá“