fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433

Valencia gefst upp í baráttu sinni við Mourinho – Til í að fara frá United í næsta mánuði

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. desember 2018 11:29

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Valencia, fyrirliði Manchester United er klár í að yfirgefa félagið í janúar. Samningur hans er á enda næsta sumar.

Valencia hefur sætt sig við það að stríð hans við Jose Mourinho, er tapað. Valencia hefur misst traust stjórans.

Það byrjaði allt með því að Valencia líkaði við mynd á Instagram um að reka ætti Mourinho úr starfi sem fyrst.

Valencia kom afsakanir sem Mourinho keypti ekki og síðan þá hefur fyrirliðinn ekki fengið að spila mikið.

Valencia er 33 ára gamall en West Ham og lið á Spáni hafa áhuga á honum en United virðist ekki vilja framlengja við hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Leikmenn Coventry steinhissa á því hversu lélegur þessi leikmaður United var

Leikmenn Coventry steinhissa á því hversu lélegur þessi leikmaður United var
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Liverpool að hætta í Nike og fara líklega í Adidas – Fá þó ekki sömu kjör og United

Liverpool að hætta í Nike og fara líklega í Adidas – Fá þó ekki sömu kjör og United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arsenal tók Chelsea og slátraði þeim – Tylltu sér á toppinn

Arsenal tók Chelsea og slátraði þeim – Tylltu sér á toppinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fer De Bruyne til Sádí Arabíu í sumar?

Fer De Bruyne til Sádí Arabíu í sumar?
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjö stjórar til skoðunar hjá United – Efast um nokkra sem eru á blaði

Sjö stjórar til skoðunar hjá United – Efast um nokkra sem eru á blaði
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Bikarinn rúllar af stað í kvöld og nú eru stórliðin með – Svona er dagskráin

Bikarinn rúllar af stað í kvöld og nú eru stórliðin með – Svona er dagskráin
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Villa staðfestir gleðitíðindin

Villa staðfestir gleðitíðindin
433Sport
Í gær

Sjáðu athyglisvert myndband sem Óli Kalli birti – „Bara ef ég fæ að vera með Gylfa“

Sjáðu athyglisvert myndband sem Óli Kalli birti – „Bara ef ég fæ að vera með Gylfa“