fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Neville og Carragher sammála: Það tók mig nokkur ár að venjast Anfield

Victor Pálsson
Föstudaginn 14. desember 2018 18:32

Jamie Carrager og Gary Neville / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það fer fram stórleikur á sunnudaginn er Manchester United heimsækir Liverpool í ensku úrvalsdeildinni.

Það verður erfitt fyrir United að mæta á Anfield en Liverpool er taplaust á tímabilinu og í efsta sæti deildarinnar.

Þeir Gary Neville og Jamie Carragher spiluðu þessa viðureign ófáum sinnum á ferlinum en þeir starfa saman hjá Sky Sports í dag.

Þeir gátu verið sammála um eitt fyrir leik helgarinnar, það að það sé alltaf erfitt að spila á Anfield.

,,Að mínu mati var andrúmsloftið alltaf betra á Anfield. The Kop þegar þú kemur út og heyrir ‘You’ll Never Walk Alone’ og allt það,“ sagði Carragher.

Neville var sammála kollega sínum um að það væri erfitt að spila á Anfield og það tók hann nokkur ár að venjast því.

,,Andrúmsloftið og tilfinniningarnar.. Það tók mig nokkur ár að venjast því að spila á Anfield. Nokkur ár,“ sagði Neville.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið

Segir Roy Keane vera risaeðlu eftir ummæli hans um hlaðvarpið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s

Stjarna United frumsýndi nýja kærustu – Vann áður á McDonald’s
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu

Mjólkurbikarinn: Víkingar lentu óvænt undir en svöruðu vel fyrir sig – KA áfram eftir framlengingu