fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433

Sjö meiddir hjá Liverpool en níu leikmenn hjá United fyrir stórleikinn

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 13. desember 2018 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er stórleikur á Anfield á sunnudag þegar Manchester United heimsækir Liverpool í grannaslag.

Meiðsli herja hins vegar á bæði lið og eru sjö meiddir hjá Liveprool og níu eru meiddir hjá Manchester United.

Hjá Liveprool eru Alex Oxlade-Chamberlain, Joel Matip, Joe Gomez, Trent Alexander-Arnold, James Milner, Dominic Solanke og Nathaniel Clyne eru allir meiddir.

Möguleiki er á að einhvejrir af þessum kauðum nái að spila en bundnar eru vonir við Milner og Trent Alexander-Arnold verði með.

Hjá Jose Mourinho eru meiðsli en Chris Smalling, Victor Lindelof, Matteo Darmian, Anthony Martial, Diogo Dalot, Luke Shaw, Marcos Rojo, Alexis Sanchez og Scott McTominay eru allir að glíma við meiðsli.

Möguleiki er á að einhverjir af þeim nái heilsu en Nemanja Matic og David De Gea fengu hvíld gegn Valencia í gær.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Xavi fundaði með Barcelona í dag

Xavi fundaði með Barcelona í dag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

KSÍ segir samtalið um Laugardalsvöll jákvætt

KSÍ segir samtalið um Laugardalsvöll jákvætt
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir magnaðan sigur Arsenal – Óvænt tíðindi

Ofurtölvan stokkar spilin eftir magnaðan sigur Arsenal – Óvænt tíðindi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ólafur Karl Finsen orðinn leikmaður Vals

Ólafur Karl Finsen orðinn leikmaður Vals
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fluttur með hraði á sjúkrahús með verk fyrir brjósti

Fluttur með hraði á sjúkrahús með verk fyrir brjósti
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Toddi fundaði með Infantino í París – Þessi mál voru á dagskrá

Toddi fundaði með Infantino í París – Þessi mál voru á dagskrá