fbpx
Sunnudagur 20.janúar 2019
433

ÍBV semur við öflugan miðjumann – Býr yfir mikilli reynslu

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 13. desember 2018 16:55

ÍBV í Pepsi-deild karla hefur gert samning við miðjumanninn Evariste N’Golok en þetta staðfesti félagið í dag.

N’Golok er 30 ára gamall en hann var síðast á mála hjá Aris Limassol í Kýpur.

Hann var fyrir það á mála hjá Lokeren í belgísku úrvalsdeildinni og býr því yfir töluverðri reynslu.

N’Golok kemur frá Kamerún en hann er uppalinn hjá Anderlecht í Belgíu þar sem hann lék tvo leiki.

Hann hefur nánast leikið í Belgíu allan sinn feril en stoppaði í Kýpur í eitt tímabil. Hann gerir eins árs samning við ÍBV.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að framkoma Salah sé sorgleg: Af hverju ræðir Klopp ekki við hann?

Segir að framkoma Salah sé sorgleg: Af hverju ræðir Klopp ekki við hann?
433
Fyrir 17 klukkutímum

,,Nýr Sala er mættur“ – Cardiff keypti framherja á metupphæð

,,Nýr Sala er mættur“ – Cardiff keypti framherja á metupphæð
433
Fyrir 18 klukkutímum

Klopp vorkennir þeim sem vona að Liverpool misstígi sig

Klopp vorkennir þeim sem vona að Liverpool misstígi sig
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu markið: Gylfi lagaði stöðuna með laglegu skoti

Sjáðu markið: Gylfi lagaði stöðuna með laglegu skoti
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Byrjunarlið Arsenal og Chelsea – Ramsey byrjar

Byrjunarlið Arsenal og Chelsea – Ramsey byrjar
433
Fyrir 21 klukkutímum

Hélt að hann yrði í engu basli gegn Cech – Skoraði loksins níu árum seinna

Hélt að hann yrði í engu basli gegn Cech – Skoraði loksins níu árum seinna
433
Fyrir 22 klukkutímum

Byrjunarlið Liverpool og Crystal Palace – Matip klár

Byrjunarlið Liverpool og Crystal Palace – Matip klár