fbpx
Mánudagur 21.janúar 2019
433

Valur staðfestir sölu á Patrick Pedersen

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. desember 2018 12:51

Valur hefur staðfest sölu sína á Patrick Pedersen til Moldavíu, fimm mínútum eftir frétt 433.is um málið.

FC Sheriff Tiraspol hefur fest kaup á Pedersen sem stóðst læknisskoðun hjá félaginu.

Um er að ræða lang stærsta félagið í Moldavíu en félagið hefur meðal annars tekið þátt í riðlakeppni Meistaradeildarinnar.

Pederen var besti leikmaður Vals í sumar þegar liðið varð Íslandsmeistari annað árið í röð, þessi danski sóknarmaður skorðaði 17 mörk í 21 leik í deildinni.

Valsmenn fengu Garðar Gunnlaugsson til félagsins á dögunum. Óttar Magnús Karlsson sem er í eigu Molde hefur æft með Val síðustu daga samkvæmt heimildum 433.is, möguleiki er á að Óttar komi aftur til Íslands en hann var á láni hjá Trelleborg í Svíþjóð á þessu ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Ashley Cole að semja við Lampard og félaga í Derby

Ashley Cole að semja við Lampard og félaga í Derby
433
Fyrir 5 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool fagna í dag: Þessi var mættur á æfingu í dag

Stuðningsmenn Liverpool fagna í dag: Þessi var mættur á æfingu í dag
433
Fyrir 7 klukkutímum

Ótrúleg félagaskipti: Kevin-Prince Boateng á leið til Barcelona

Ótrúleg félagaskipti: Kevin-Prince Boateng á leið til Barcelona
433
Fyrir 8 klukkutímum

Heldur því fram að dýfur Salah gætu á endanum kostað Liverpool titilinn

Heldur því fram að dýfur Salah gætu á endanum kostað Liverpool titilinn
433
Fyrir 9 klukkutímum

Yfirgaf Klopp og Liverpool mjög óvænt: Nær loksins samkomulagi um starfslok

Yfirgaf Klopp og Liverpool mjög óvænt: Nær loksins samkomulagi um starfslok
433
Fyrir 9 klukkutímum

Ronaldo biður um að réttarhöld yfir honum verði ekki opin almenningi

Ronaldo biður um að réttarhöld yfir honum verði ekki opin almenningi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Kenndi stjörnu Liverpool í skóla og rak hann svo af velli mörgum árum síðar

Kenndi stjörnu Liverpool í skóla og rak hann svo af velli mörgum árum síðar
433
Fyrir 22 klukkutímum

Neymar lætur sig aldrei detta: Ég samþykki ekki gagnrýni Pele

Neymar lætur sig aldrei detta: Ég samþykki ekki gagnrýni Pele