fbpx
Fimmtudagur 18.apríl 2024
433

Suarez til Chelsea? – Rashford á óskalista AC Milan

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. desember 2018 09:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn hefur lokað en það er samt alltaf fullt af sögum enda hætta erlend blöð aldrei að grafa upp sögurnar sem fljúga.

Hér má sjá pakka dagsins.
————

AC Milan hefur sett Marcus Rashford á lista inn eftir að hafa mistekist að fá Zlatan Ibrahimovic. (Gazzetta)

LA Galaxy er að framlengja við Zlatan. (ESPN)

Vincent Kompany miðvörður Manchester City er á óskalista Barcelona. (Sun)

Chelsea vill fá Elseid Hysaj bakvörð Napoli. (Calcio)

Manchester United skoðar Pablo varnarmann Bordeaux. (FOC)

Newcastle ætlar að reyna að fá Andre Samris miðjumann Benfica. (Mirror)

Arsenal vill fá Fernando Calero varnarmann Real Valladolid. (Team Talk)

Tottenham horfir til Marco Asensio sóknarmann Real Madrid. (Marca)

Jurgen Klopp vill fá Pascal Gross miðjumann Brighton til Liverpool. (Mirror)

Chelsea skoðar að fá Denis Suarez frá Barcelona til að fylla skarð Cesc Fabregas. (Mirror)

Leicester mun ekki kaupa neitt í janúar. (Mercury)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ótrúleg myndbönd birtast – Stútuðu knæpu eftir gleðitíðindin og einn girti niðrum sig í miðri ræðu

Ótrúleg myndbönd birtast – Stútuðu knæpu eftir gleðitíðindin og einn girti niðrum sig í miðri ræðu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Leikmenn Arsenal í rusli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Adam birtir myndir af skónum hans Arons með æluna upp í háls

Adam birtir myndir af skónum hans Arons með æluna upp í háls
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hörmulegar vítaspyrnur kostuðu City – Real Madrid komið í undanúrslit

Hörmulegar vítaspyrnur kostuðu City – Real Madrid komið í undanúrslit