fbpx
Sunnudagur 20.janúar 2019
433

Sjáðu stórkostlegt mark Leroy Sane í kvöld

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 12. desember 2018 21:02

Leroy Sane, leikmaður Manchester City, skoraði stórbrotið mark í kvöld er liðið mætti Hoffenheim.

Leikurinn er enn í gangi en nú var verið að flauta fyrri hálfleikinn af. Staðan er 1-1 í Manchester.

Andrej Kramaric kom Hoffenheim yfir á 16. mínútu en hann skoraði þá úr vítaspyrnu.

Á síðustu sekúndum fyrri hálfleiksins þá jafnaði Sane metin fyrir City með mögnuðu marki.

Vængmaðurinn smellhitti boltann úr aukaspyrnu af löngu færi og hafnaði knötturinn í netinu.

Markið má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 16 klukkutímum

Sarri bálreiður út í sína menn: Eins og það sé ómögulegt að hvetja þá áfram

Sarri bálreiður út í sína menn: Eins og það sé ómögulegt að hvetja þá áfram
433
Fyrir 17 klukkutímum

Bellerin líklega mjög lengi frá vegna meiðsla

Bellerin líklega mjög lengi frá vegna meiðsla
433
Fyrir 18 klukkutímum

Er Sverrir Ingi að fara í besta lið Grikklands?

Er Sverrir Ingi að fara í besta lið Grikklands?
433
Fyrir 18 klukkutímum

ÍA skoraði fjögur og vann FH – Grindavík lagði ÍBV

ÍA skoraði fjögur og vann FH – Grindavík lagði ÍBV
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool fékk þrjú mörk á sig en tókst að vinna – Gylfi á skotskónum

Liverpool fékk þrjú mörk á sig en tókst að vinna – Gylfi á skotskónum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu atvikið: Salah með annan vandræðalegan leikaraskap

Sjáðu atvikið: Salah með annan vandræðalegan leikaraskap
433
Fyrir 23 klukkutímum

Lampard reynir að fá góðvin sinn til Derby

Lampard reynir að fá góðvin sinn til Derby
433Sport
Í gær

Hélt að hann myndi fá tækifæri hjá Emery en var svo seldur

Hélt að hann myndi fá tækifæri hjá Emery en var svo seldur