fbpx
Sunnudagur 20.janúar 2019
433

Íslendingar spiluðu mikilvægt hlutverk í stærsta tapi í sögu Real Madrid á heimavelli

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 12. desember 2018 19:51

Real Madrid tapaði stórt í Meistaradeild Evrópu í kvöld er liðið fékk CSKA Moskvu í heimsókn á Santiago Bernabeu.

CSKA kom mörgum á óvart í fyrri leik liðanna og hafði betur með einu marki gegn engu í Rússlandi.

Liðið gerði þó enn betur í kvöld og vann nokkuð sannfærandi 3-0 útisigur á ríkjandi meisturunum.

Real vann keppnina á síðasta tímabili en liðið hafði betur gegn Liverpool í úrslitaleiknum, 3-1.

Arnór Sigurðsson bæði lagði upp og skoraði í sigrinum í kvöld og lék Hörður Björgvin Magnússon í vörninni.

Þetta var stærsta tap Real á heimavelli í sögu Meistaradeildarinnar en liðið hefur unnið keppnina undanfarin þrjú ár.

Ekki nóg með það heldur var þetta í fyrsta sinn frá árinu 2009 sem liðið tapar heimaleik í riðlakeppninni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 16 klukkutímum

Einkunnir úr leik Arsenal og Chelsea – Fimm fá átta

Einkunnir úr leik Arsenal og Chelsea – Fimm fá átta
433
Fyrir 16 klukkutímum

Sarri bálreiður út í sína menn: Eins og það sé ómögulegt að hvetja þá áfram

Sarri bálreiður út í sína menn: Eins og það sé ómögulegt að hvetja þá áfram
433
Fyrir 18 klukkutímum

PSG skoraði níu mörk í ótrúlegum sigri

PSG skoraði níu mörk í ótrúlegum sigri
433
Fyrir 18 klukkutímum

Er Sverrir Ingi að fara í besta lið Grikklands?

Er Sverrir Ingi að fara í besta lið Grikklands?
433
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu atvikið: Fékk tækifæri gegn Liverpool en gerði hörmuleg mistök

Sjáðu atvikið: Fékk tækifæri gegn Liverpool en gerði hörmuleg mistök
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Liverpool fékk þrjú mörk á sig en tókst að vinna – Gylfi á skotskónum

Liverpool fékk þrjú mörk á sig en tókst að vinna – Gylfi á skotskónum