fbpx
Laugardagur 27.apríl 2024
433

CSKA að fara illa með Real Madrid – Arnór lagði upp

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 12. desember 2018 18:46

Arnór lék í Meistaradeild Evrópu með CSKA.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Nú er í gangi leikur Real Madrid og CSKA Moskvu í riðlakeppni Meistaradeildarinnar en spilað er á Santiago Bernabeu á Spáni.

Real er komið í 16-liða úrslit keppninnar fyrir leikinn í kvöld og fer í næstu umferð ásamt ítalska liðinu Roma.

CSKA á þó möguleika á að komast í Evrópudeildina og eins og staðan er þá er liðið á leið þangað.

Hörður Björgvin Magnússon og Arnór Sigurðsson spiluðu báðir fyrri hálfleikinn fyrir gestina en staðan er mjög óvænt 2-0 fyrir þeim rússnensku.

CSKA vann Real 1-0 í fyrri leik liðanna í Rússlandi og leiðir nú 2-0 í leikhléi eftir mörk Fedor Chalov og Georgi Schennikov.

Arnór lagði upp fyrra mark CSKA í leiknum og er útlitið ansi bjart fyrir okkar menn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín

Hrun Liverpool er áhugavert – Svona var staðan í lok janúar þegar Klopp kynnti áform sín
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista

Chelsea skoðar að reka Pochettino – Þrír menn á lista
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu

Solskjær með áhugavert tilboð á borði sínu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir

Pungurinn virkar ennþá hjá Giggs – Fimmtugur og er að verða faðir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar

Mun ekki vinna með Kristian – Launakröfurnar alltof háar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið

Slot telur nánast öruggt að tilboði Liverpool verði tekið
433Sport
Í gær

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik

Mjólkurbikarinn: Breiðablik óvænt úr leik
433Sport
Í gær

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton