fbpx
Mánudagur 21.janúar 2019
433

Ancelotti: VAR hefði rekið Van Dijk af velli

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 12. desember 2018 11:41

Liverpool er komið í 16-liða úrslit Meistaradeildarinnar eftir leik gegn Napoli á Anfield í gær.

Það var boðið upp á skemmtilegan leik í Liverpool en aðeins eitt mark var skorað og það gerði Mohamed Salah.

Salah skoraði eina mark leiksins fyrir Liverpool í fyrri hálfleik og fer liðið áfram ásamt Paris Saint-Germain sem er í efsta sæti riðilsins. PSG vann Red Star á sama tíma 4-1.

Áður en Salah skoraði þá fékk Virgil van Dijk að líta gult spjald fyrir að brjóta á sóknarmanninum Dries Mertens.

Margir segja að Van Dijk hafi átt að fá beint rautt spjald en hann fór nokkuð illa í Belgann sem lá sárþjáður eftir á vellinum.

,,Myndbandið segir rautt spjald, það er alltaf verið að ræða um VAR og þar hefði þetta verið rautt. Þegar VAR kemur í Meistaradeildina þá verður það of seint,“
sagði Carlo Ancelotti, stjóri Napoli eftir leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 3 klukkutímum

McTominay framlengir við Manchester United

McTominay framlengir við Manchester United
433
Fyrir 4 klukkutímum

Huddersfield staðfestir komu Siewert

Huddersfield staðfestir komu Siewert
433
Fyrir 7 klukkutímum

Átti að vera töfralausn Arsenal en fer nú ári eftir að hann kom

Átti að vera töfralausn Arsenal en fer nú ári eftir að hann kom
433
Fyrir 7 klukkutímum

Rashford í samanburði við þá bestu: Kemur mjög vel út

Rashford í samanburði við þá bestu: Kemur mjög vel út
433
Fyrir 9 klukkutímum

Zlatan fer yfir vandræði Pogba og Mourinho: ,,Mourinho treysti ekki Pogba“

Zlatan fer yfir vandræði Pogba og Mourinho: ,,Mourinho treysti ekki Pogba“
433
Fyrir 9 klukkutímum

Næsti Pogba er hjá Barcelona: City og Chelsea berjast um hann

Næsti Pogba er hjá Barcelona: City og Chelsea berjast um hann
433
Fyrir 11 klukkutímum

Lið helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni: Fjórir frá Manchester

Lið helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni: Fjórir frá Manchester
433
Fyrir 12 klukkutímum

Davíð Kristján á reynslu hjá Álasund

Davíð Kristján á reynslu hjá Álasund