fbpx
Mánudagur 21.janúar 2019
433

Klopp: Eitt það besta sem ég hef séð á ævinni

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 11. desember 2018 22:47

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, gat brosað í kvöld eftir 1-0 sigur liðsins á Napoli á heimavelli.

Liverpool er komið í 16-liða úrslit keppninnar eftir sigurinn og fer upp úr riðli sínum ásamt Paris Saint-Germain.

Klopp hrósaði sínum mönnum eftir leik kvöldsins en hann var mjög ánægður með frammistöðuna.

,,Ég er enn fullur af adrenalíni. Þessi leikur var ótrúlegur. Strákarnir spiluðu með hjartanu og öllum öðrum líkamspörtum,“ sagði Klopp.

,,Pressan okkar sóknarlega og varnarvinnan, þetta var eitt það besta sem ég hef séð á ævinni.“

,,Mér er alveg sama hvern við fáum í næstu umferð. Við erum í öðru sæti svo við munum fá mjög sterkan andstæðing.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool fagna í dag: Þessi var mættur á æfingu í dag

Stuðningsmenn Liverpool fagna í dag: Þessi var mættur á æfingu í dag
433
Fyrir 5 klukkutímum

Matthías Vilhjálmsson yfirgefur Rosenborg: Samdi við Vålerenga

Matthías Vilhjálmsson yfirgefur Rosenborg: Samdi við Vålerenga
433
Fyrir 8 klukkutímum

Heldur því fram að dýfur Salah gætu á endanum kostað Liverpool titilinn

Heldur því fram að dýfur Salah gætu á endanum kostað Liverpool titilinn
433
Fyrir 8 klukkutímum

Downing fær launahækkun ef hann spilar meira: Reyna að losa sig við hann

Downing fær launahækkun ef hann spilar meira: Reyna að losa sig við hann
433
Fyrir 9 klukkutímum

Ronaldo biður um að réttarhöld yfir honum verði ekki opin almenningi

Ronaldo biður um að réttarhöld yfir honum verði ekki opin almenningi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir að orðspor Salah geti farið að skemma fyrir honum

Segir að orðspor Salah geti farið að skemma fyrir honum
433
Fyrir 21 klukkutímum

Neymar lætur sig aldrei detta: Ég samþykki ekki gagnrýni Pele

Neymar lætur sig aldrei detta: Ég samþykki ekki gagnrýni Pele
433
Fyrir 22 klukkutímum

Goðsögn sendir Van Dijk skilaboð fyrir leiki: Þetta er það sem Liverpool snýst um

Goðsögn sendir Van Dijk skilaboð fyrir leiki: Þetta er það sem Liverpool snýst um