fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433

Guðrún Arnardóttir búin að skrifa undir hjá Djurgården

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. desember 2018 13:51

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Guðrún Arnardóttir, miðvörður íslenska kvennalandsliðsins hefur skrifað undir hjá Djurgården í Svíþjóð.

Þetta staðfesti Brjánn Guðjónsson, umboðsmaður hennar í samtali við 433.is.

Guðrún sem er afar öflugur leikmaður sagði upp samningi sínum við Breiðablik á dögunum.

Hún hefur nú skrifað undir hjá Djurgården sem leikur í sænsku úrvalsdeildinni.

Guðrún hóf að leika með Selfoss í meistaraflokki áður en hún fór til Breiðabliks, þar hefur hún verið lykilmaður.

Guðrún á að baki fimm A-landsleiki fyrir Ísland en Guðbjörg Gunnarsdóttir leikur með Djurgården.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Guardiola: ,,Þurfum að skoða það í lok tímabils“

Guardiola: ,,Þurfum að skoða það í lok tímabils“
433
Fyrir 19 klukkutímum

Mjólkurbikar karla: Dramatískur sigur Stjörnunnar á Augnabliki

Mjólkurbikar karla: Dramatískur sigur Stjörnunnar á Augnabliki
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gylfi brattur eftir sigur á uppeldisfélaginu – „Auðvelt að setja það til hliðar“

Gylfi brattur eftir sigur á uppeldisfélaginu – „Auðvelt að setja það til hliðar“
433Sport
Í gær

Xavi fundaði með Barcelona í dag

Xavi fundaði með Barcelona í dag
433Sport
Í gær

KSÍ segir samtalið um Laugardalsvöll jákvætt

KSÍ segir samtalið um Laugardalsvöll jákvætt