fbpx
Mánudagur 21.janúar 2019
433

Einn besti leikmaður Napoli gerir grín að This is Anfield skiltinu – ,,Er þetta svo sérstakt?“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 11. desember 2018 11:18

Dries Mertens leikmaður Napoli verður í eldlínunni í kvöld þegar liðið heimsækir Liverpool í Meistaradeild Evrópu.

Liverpool þarf 1-0 sigur til að komast áfram en Napoli dugar stigið góða til að fara í 16 liða úrslit.

Mertens lék með Utrecht árið 2010 þegar Liverpool lék í Evrópudeildinni undir stjórn Roy Hodgson.

Mertens var spenntur að sjá This is Anfield skiltið sem er við gönginn þar sem leikmenn labba út.

,,Mín sterkasta minning af Anfield er This is Anfield skiltið sem allir tala, ég hugsaði með mér að þetta væri stórt skilti,“ sagði Mertens.

,,Ég gek í gegnum gönginn og fór að spyrja menn hvar það væri, þeir sögðu að ég hefði misst af því. Ég hefði ekki séð það.“

,,Í síðari hálfleik gek ég framhjá því og þetta var svo lítið, ég spurði því „Er þetta svo sérstakt?“.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool fagna í dag: Þessi var mættur á æfingu í dag

Stuðningsmenn Liverpool fagna í dag: Þessi var mættur á æfingu í dag
433
Fyrir 5 klukkutímum

Matthías Vilhjálmsson yfirgefur Rosenborg: Samdi við Vålerenga

Matthías Vilhjálmsson yfirgefur Rosenborg: Samdi við Vålerenga
433
Fyrir 8 klukkutímum

Heldur því fram að dýfur Salah gætu á endanum kostað Liverpool titilinn

Heldur því fram að dýfur Salah gætu á endanum kostað Liverpool titilinn
433
Fyrir 8 klukkutímum

Downing fær launahækkun ef hann spilar meira: Reyna að losa sig við hann

Downing fær launahækkun ef hann spilar meira: Reyna að losa sig við hann
433
Fyrir 9 klukkutímum

Ronaldo biður um að réttarhöld yfir honum verði ekki opin almenningi

Ronaldo biður um að réttarhöld yfir honum verði ekki opin almenningi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segir að orðspor Salah geti farið að skemma fyrir honum

Segir að orðspor Salah geti farið að skemma fyrir honum
433
Fyrir 21 klukkutímum

Neymar lætur sig aldrei detta: Ég samþykki ekki gagnrýni Pele

Neymar lætur sig aldrei detta: Ég samþykki ekki gagnrýni Pele
433
Fyrir 22 klukkutímum

Goðsögn sendir Van Dijk skilaboð fyrir leiki: Þetta er það sem Liverpool snýst um

Goðsögn sendir Van Dijk skilaboð fyrir leiki: Þetta er það sem Liverpool snýst um