fbpx
Sunnudagur 20.janúar 2019
433

Richarlison að yfirgefa Gylfa? – Zlatan snýr ekki aftur

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. desember 2018 08:43

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn hefur lokað en það er samt alltaf fullt af sögum enda hætta erlend blöð aldrei að grafa upp sögurnar sem fljúga.

Hér má sjá pakka dagsins.
————

Barcelona hefur áhuga á Richarlison framherja Everton. (Star)

Toby Alderweireld er efstur á óskalista Manchester United í janúar. (Sun)

Phil Foden er að framlengja við Manchester City. (Telgraph)

Chelsea vill aðeins gefa David Luiz 12 mánaða samning til viðbótar, hann gæti því farið. (Mirror)

Chelsea mun reyna að selja Victor Moses í næsta mánuði en Crystal Palace og Fulham hafa áhuga. (Sun)

Manchester United og ARsenal vilja Arne Maier 19 ára leikmann Hartha Berlin. (Sun)

Andy Carroll vill vera áfram hjá West Ham, hann er samningslaus í sumar. (Talksport)

Zlatan Ibrahimovic mun ekki snúa aftur til AC Milan. (Sky)

Marseille hefur áhuga á að fá Nacho Monreal bakvörð Arsenal í janúar eða Alberto Moreno bakvörð Liverpool. (France Football)

Arsenal vill fá Ousmane Dembele sóknarmann Barcelona. (Football.London)

Liverpool gæti misst af Dembele ef félagið borgar ekki uppsett verð. (Calcio)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 16 klukkutímum

Klopp: Mér að kenna að Salah hafi ekki skorað meira

Klopp: Mér að kenna að Salah hafi ekki skorað meira
433
Fyrir 16 klukkutímum

Mourinho kvartar yfir því sem hann fékk: Öðruvísi hjá Pep og Klopp

Mourinho kvartar yfir því sem hann fékk: Öðruvísi hjá Pep og Klopp
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal vann gríðarlega mikilvægan sigur á Chelsea

Arsenal vann gríðarlega mikilvægan sigur á Chelsea
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gylfi kominn með jafn mörg mörk og Eiður Smári

Gylfi kominn með jafn mörg mörk og Eiður Smári
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu markið: Gylfi lagaði stöðuna með laglegu skoti

Sjáðu markið: Gylfi lagaði stöðuna með laglegu skoti
433
Fyrir 20 klukkutímum

Einkunnir úr leik Manchester United og Brighton – Rashford bestur

Einkunnir úr leik Manchester United og Brighton – Rashford bestur
433
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjunarlið Manchester United og Brighton – Verða þeir sjö?

Byrjunarlið Manchester United og Brighton – Verða þeir sjö?
433
Fyrir 23 klukkutímum

Byrjunarlið Liverpool og Crystal Palace – Matip klár

Byrjunarlið Liverpool og Crystal Palace – Matip klár