fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
433

Richarlison að yfirgefa Gylfa? – Zlatan snýr ekki aftur

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 10. desember 2018 08:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn hefur lokað en það er samt alltaf fullt af sögum enda hætta erlend blöð aldrei að grafa upp sögurnar sem fljúga.

Hér má sjá pakka dagsins.
————

Barcelona hefur áhuga á Richarlison framherja Everton. (Star)

Toby Alderweireld er efstur á óskalista Manchester United í janúar. (Sun)

Phil Foden er að framlengja við Manchester City. (Telgraph)

Chelsea vill aðeins gefa David Luiz 12 mánaða samning til viðbótar, hann gæti því farið. (Mirror)

Chelsea mun reyna að selja Victor Moses í næsta mánuði en Crystal Palace og Fulham hafa áhuga. (Sun)

Manchester United og ARsenal vilja Arne Maier 19 ára leikmann Hartha Berlin. (Sun)

Andy Carroll vill vera áfram hjá West Ham, hann er samningslaus í sumar. (Talksport)

Zlatan Ibrahimovic mun ekki snúa aftur til AC Milan. (Sky)

Marseille hefur áhuga á að fá Nacho Monreal bakvörð Arsenal í janúar eða Alberto Moreno bakvörð Liverpool. (France Football)

Arsenal vill fá Ousmane Dembele sóknarmann Barcelona. (Football.London)

Liverpool gæti misst af Dembele ef félagið borgar ekki uppsett verð. (Calcio)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Stöð 2 lækkar verð
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tveir leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni á blaði hjá Arsenal

Tveir leikmenn úr ensku úrvalsdeildinni á blaði hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hrafnkell telur að margir sérfræðingar hafi „prjónað yfir sig“

Hrafnkell telur að margir sérfræðingar hafi „prjónað yfir sig“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Haaland tæpur fyrir bikarleikinn mikilvæga á morgun

Haaland tæpur fyrir bikarleikinn mikilvæga á morgun
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ten Hag útilokar það að Sancho spili fyrir sig aftur

Ten Hag útilokar það að Sancho spili fyrir sig aftur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum
Hartman í Val
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Svona hafa síðustu leikir Stjörnunnar og Vals farið – Hvað gerist í kvöld?

Svona hafa síðustu leikir Stjörnunnar og Vals farið – Hvað gerist í kvöld?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Carlo Ancelotti brast í grát þegar þetta var að gerast

Carlo Ancelotti brast í grát þegar þetta var að gerast
433Sport
Í gær

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“

Ríkharð segir þetta ástæðu þess að KSÍ hefur ekki ráðið framkvæmarstjóra – „Hún er byrjuð í annarri vinnu og þiggur laun þar“
433Sport
Í gær

Högg í maga enskra stórliða

Högg í maga enskra stórliða