fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Mark Gylfa og félaga átti aldrei að standa – Sjáðu dómaramistökin

Victor Pálsson
Mánudaginn 10. desember 2018 20:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er einn leikur í gangi í ensku úrvalsdeildinni en lið Everton spilar nú við Watford á Goodison Park.

Það var verið að flauta fyrri hálfleikinn af en Everton er með 1-0 forystu í leikhléi.

Það var Richarlison sem skoraði mark Everton á 15. mínútu leiksins eftir sendingu frá Andre Gomes.

Watford-menn eru þó bálreiðir yfir að markið hafi fengið að standa og er það mjög skiljanlegt.

Theo Walcott var langt fyrir innan og vel rangstæður stuttu fyrir mark Richarlison og hafði áhrif á leikinn.

Walcott fékk sendingu frá Gomes og kom við boltann áður en Gomes gaf á Richarlison sem skoraði.

Markið má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton

England: Meistararnir í engum vandræðum með Brighton
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Málverk stjörnunnar vekur mikla athygli: Byrjaður að reyna fyrir sér sem listamaður – ,,Sá aðili hringdi aldrei í mig aftur“

Málverk stjörnunnar vekur mikla athygli: Byrjaður að reyna fyrir sér sem listamaður – ,,Sá aðili hringdi aldrei í mig aftur“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni

KR fékk miðjumann úr sænsku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall
433Sport
Í gær

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta
433Sport
Í gær

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United