fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433

Klopp tjáir sig um litríkan forseta Napoli: Hann talar ansi mikið

Victor Pálsson
Mánudaginn 10. desember 2018 20:41

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aurelio De Laurentiis, forseti Napoli á Ítalíu, reyndi að ráða Jurgen Klopp til starfa fyrir fimm árum síðan.

Klopp var þá stjóri Borussia Dortmund í Þýskalandi en hann hafði ekki mikinn áhuga á að fara til Ítalíu.

Klopp og félagar í Liverpool mæta Napoli í Meistaradeildinni á morgun í mikilvægum leik fyrir bæði lið.

Klopp á nóg eftir af samningi sínum hjá Liverpool en hann var spurður út í mögulega brottför til Ítalíu.

,,Ég á ennþá þrjú og hálft ár eftir af samningnum mínum. Ég veit ekki hvort einhver muni vilja mig eftir það,“ sagði Klopp.

,,Ég elska ítalskan mat en ég tala ekki tungumálið. De Laurentiis talar ansi mikið!

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nú líklegast að hann fari til Spánar

Nú líklegast að hann fari til Spánar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“