fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433

Chelsea setur fjóra í bann

Victor Pálsson
Mánudaginn 10. desember 2018 17:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea hefur sett fjóra stuðningsmenn félagsins í tímabundið bann á meðan rannsókn fer fram.

Nokkrir stuðningsmenn eru ásakaðir um að hafa verið með kynþáttarfordóma í garð Raheem Sterling á laugardag.

Manchester City mætti þá Chelsea í ensku úrvalsdeildinni en heimamenn höfðu betur með tveimur mörkum gegn engu.

Einn stuðningsmaður náðist á upptöku en hann lét ljót ummæli falla er Sterling var nokkrum metrum frá.

Chelsea hefur staðfest það að fjórir hafi nú verið settir í bann á meðan lögreglan rannsakar atvikið.

Þeir sem eru fundnir sekir verða settir í lífstíðarbann og mega aldrei mæta á leiki félagsins aftur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Norski áhrifavaldurinn nú komin með athyglisverðan titil – Sjáðu nýjustu myndir hennar

Norski áhrifavaldurinn nú komin með athyglisverðan titil – Sjáðu nýjustu myndir hennar
433
Fyrir 14 klukkutímum

Evrópudeildin: Marseille áfram eftir vítaspyrnukeppni – Svona líta undanúrslitin út

Evrópudeildin: Marseille áfram eftir vítaspyrnukeppni – Svona líta undanúrslitin út
433
Fyrir 17 klukkutímum

Sambandsdeildin: Framlengt í báðum leikjum – Aston Villa áfram eftir dramatík

Sambandsdeildin: Framlengt í báðum leikjum – Aston Villa áfram eftir dramatík
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ríkharð svaraði kallinu – Sjáðu gjörbreytt útlit hans

Ríkharð svaraði kallinu – Sjáðu gjörbreytt útlit hans
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno

Ivan Toney sagður gera kröfu um að þéna meira en Bruno
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Miklar breytingar á enska bikarnum um næstu helgi – Ekki spilað í deildinni um sömu helgi

Miklar breytingar á enska bikarnum um næstu helgi – Ekki spilað í deildinni um sömu helgi