fbpx
Laugardagur 23.febrúar 2019
433

Útilokar að Mourinho sé á förum: ,,Hann er ánægður og félagið líka“

Victor Pálsson
Föstudaginn 7. desember 2018 17:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru engar líkur á að Jose Mourinho segi upp hjá Manchester United þrátt fyrir erfitt gengi.

Þetta segir Jorge Mendes, umboðsmaður Mourinho en hann er reglulega orðaður við brottför.

United er í áttunda sæti ensku úrvalsdeildarinnar, heilum 18 stigum á eftir meisturum Manchester City.

Það breytir því ekki að Mourinho er mjög ánægður á Old Trafford samkvæmt Mendes.

,,Það eru sögusagnir um að Mourinho sé á förum frá United en það er alls ekki rétt,“ sagði Mendes.

,,Jose er mjög ánægður hjá félaginu og félagið er ánægt með hann. Hann er með langan samning og er einbeittur að þessu verkefni.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arnar steinhissa á að skiptin hafi gengið í gegn: ,,Þetta var með ólíkindum“

Arnar steinhissa á að skiptin hafi gengið í gegn: ,,Þetta var með ólíkindum“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Var rakarinn að trufla besta leikmann Manchester United?

Var rakarinn að trufla besta leikmann Manchester United?
433
Fyrir 19 klukkutímum

Guardiola segist eiga besta vængmann heims

Guardiola segist eiga besta vængmann heims
433
Fyrir 19 klukkutímum

Myndi velja varnarmenn United frekar en Van Dijk

Myndi velja varnarmenn United frekar en Van Dijk
433
Fyrir 21 klukkutímum

Verður þetta byrjunarlið Chelsea ef bannið stendur?

Verður þetta byrjunarlið Chelsea ef bannið stendur?
433
Fyrir 22 klukkutímum

Jens Martin Knudsen aðstoðar Guðjón sem er „høvuðsvenjari“

Jens Martin Knudsen aðstoðar Guðjón sem er „høvuðsvenjari“