fbpx
Laugardagur 23.febrúar 2019
433

Suarez: Ég er ekki ánægður

Victor Pálsson
Föstudaginn 7. desember 2018 18:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Denis Suarez, leikmaður Barcelona, er ekki ánægður hjá félaginu þessa stundina.

Suarez er orðaður við Napoli og Chelsea en hann hefur ekki átt fast sæti undir stjórn Ernesto Valverde á leiktíðinni.

Hann skoraði tvö mörk í 4-1 sigri gegn Leonesa í bikarnum á miðvikudag og vonast eftir tækifæri um helgina vegna frammistöðunnar.

,,Stjórinn sagði að leikurinn gegn Leonesa væri próf fyrir þá sem spila ekki reglulega svo við sjáum til hvort ég hafi staðist það próf,“ sagði Suarez.

,,Ég legg mig fram til að spila, ef ég spila ekki þá sjáum við til. Ég er ekki ánægður því ég spila ekki og það er það sem ég vil.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 16 klukkutímum

Hvar var VAR? – Hernandez sló boltann í netið

Hvar var VAR? – Hernandez sló boltann í netið
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arnar steinhissa á að skiptin hafi gengið í gegn: ,,Þetta var með ólíkindum“

Arnar steinhissa á að skiptin hafi gengið í gegn: ,,Þetta var með ólíkindum“
433
Fyrir 19 klukkutímum

Segir að Özil sé enn mjög mikilvægur: Veikindi og vandræði

Segir að Özil sé enn mjög mikilvægur: Veikindi og vandræði
433
Fyrir 19 klukkutímum

Guardiola segist eiga besta vængmann heims

Guardiola segist eiga besta vængmann heims
433
Fyrir 21 klukkutímum

Fer Heimsmeistaramótið fram á Íslandi eftir átta ár?

Fer Heimsmeistaramótið fram á Íslandi eftir átta ár?
433
Fyrir 22 klukkutímum

Verður þetta byrjunarlið Chelsea ef bannið stendur?

Verður þetta byrjunarlið Chelsea ef bannið stendur?