fbpx
Miðvikudagur 12.desember 2018
433

Suarez: Ég er ekki ánægður

Victor Pálsson
Föstudaginn 7. desember 2018 18:07

Denis Suarez, leikmaður Barcelona, er ekki ánægður hjá félaginu þessa stundina.

Suarez er orðaður við Napoli og Chelsea en hann hefur ekki átt fast sæti undir stjórn Ernesto Valverde á leiktíðinni.

Hann skoraði tvö mörk í 4-1 sigri gegn Leonesa í bikarnum á miðvikudag og vonast eftir tækifæri um helgina vegna frammistöðunnar.

,,Stjórinn sagði að leikurinn gegn Leonesa væri próf fyrir þá sem spila ekki reglulega svo við sjáum til hvort ég hafi staðist það próf,“ sagði Suarez.

,,Ég legg mig fram til að spila, ef ég spila ekki þá sjáum við til. Ég er ekki ánægður því ég spila ekki og það er það sem ég vil.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Richarlison og Heiðar Helguson í fámennum hópi sem hafa afrekað þetta

Richarlison og Heiðar Helguson í fámennum hópi sem hafa afrekað þetta
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sheikh Khalifa hefur mikla trú á Heimi: Lofar fjármunum og ætlar að gera allt til þess að styðja hann

Sheikh Khalifa hefur mikla trú á Heimi: Lofar fjármunum og ætlar að gera allt til þess að styðja hann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

,,Hann gæti ekki klárað morgunmatinn sinn“ – Leikmaður Liverpool í miklu basli í kvöld

,,Hann gæti ekki klárað morgunmatinn sinn“ – Leikmaður Liverpool í miklu basli í kvöld
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

15 lið eru komin áfram í Meistaradeildinni: Hvaða lið tekur síðasta sætið? – Allt undir á morgun

15 lið eru komin áfram í Meistaradeildinni: Hvaða lið tekur síðasta sætið? – Allt undir á morgun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Átti Van Dijk að fá beint rautt?

Sjáðu myndirnar: Átti Van Dijk að fá beint rautt?
433
Fyrir 20 klukkutímum

Mourinho: Mér er sama um það sem Mendes sagði

Mourinho: Mér er sama um það sem Mendes sagði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Rooney var heiðursgestur Donald Trump

Sjáðu myndirnar: Rooney var heiðursgestur Donald Trump
433
Fyrir 22 klukkutímum

Áhugi Arsenal kom mikið á óvart – Bjóst ekki við að fara til Englands

Áhugi Arsenal kom mikið á óvart – Bjóst ekki við að fara til Englands