fbpx
Miðvikudagur 12.desember 2018
433

Pogba hvarf inn í nóttina þegar hann fékk spurningu: Hvað viljið þið að ég segi?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 7. desember 2018 10:05

Það gustar um Manchester United og þá sérstaklega Jose Mourinho stjóra liðsins og Paul Pogba.

Mourinho hefur fengið nóg af Pogba, finnst hann latur og segir hann vera vírus í liðinu.

Pogba kann illa við leikstíl Mourinho en miðjumaðurinn reyndi að komast burt frá United í sumar.

Pogba byrjaði á meðal varamanna gegn Arsenal í vikunni þegar liðin gerðu 2-2 janftefli.

,,Hvað viljið þið að ég segi?,“ sagði Pogba við fréttamenn sem vildu ræða bekkjarsetuna við hann.

Pogba gekk í burtu út í nóttina eins og blaðamaður Daily Mail orðar hlutina, sagði ekkert og virkaði í vondu skapi.

Pogba er dýrasti leikmaður í sögu enska fótboltans, United borgaði 89 milljónir punda fyrir hann sumarið 2016.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sheikh Khalifa hefur mikla trú á Heimi: Lofar fjármunum og ætlar að gera allt til þess að styðja hann

Sheikh Khalifa hefur mikla trú á Heimi: Lofar fjármunum og ætlar að gera allt til þess að styðja hann
433
Fyrir 6 klukkutímum

Varnarkrísa hjá Liverpool fyrir United leikinn – Matip á spítala og Trent meiddur

Varnarkrísa hjá Liverpool fyrir United leikinn – Matip á spítala og Trent meiddur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

15 lið eru komin áfram í Meistaradeildinni: Hvaða lið tekur síðasta sætið? – Allt undir á morgun

15 lið eru komin áfram í Meistaradeildinni: Hvaða lið tekur síðasta sætið? – Allt undir á morgun
433
Fyrir 18 klukkutímum

Einkunnir úr leik Liverpool og Napoli – Salah bestur

Einkunnir úr leik Liverpool og Napoli – Salah bestur
433
Fyrir 19 klukkutímum

Mourinho: Mér er sama um það sem Mendes sagði

Mourinho: Mér er sama um það sem Mendes sagði
433
Fyrir 20 klukkutímum

Kom til Real í sumar og er ástfanginn af leikmanni liðsins

Kom til Real í sumar og er ástfanginn af leikmanni liðsins
433
Fyrir 22 klukkutímum

Áhugi Arsenal kom mikið á óvart – Bjóst ekki við að fara til Englands

Áhugi Arsenal kom mikið á óvart – Bjóst ekki við að fara til Englands
433
Fyrir 22 klukkutímum

Kante: Ég er bara eins og ég er – Vill ekki að fólk sé að fylgjast með sér

Kante: Ég er bara eins og ég er – Vill ekki að fólk sé að fylgjast með sér