fbpx
Miðvikudagur 12.desember 2018
433

Vill ekki gefa Balotelli nýjan samning: Þetta er að verða búið

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 6. desember 2018 22:01

Mario Balotelli, leikmaður Nice, mun ekki fá nýjan samning hjá félaginu en hann verður samningslaus í sumar.

Þetta segir forseti Nice, Jean-Pierre Rivere en Balotelli hefur lítið getað á þessu tímabili í Frakklandi.

Balotelli reyndi að komast burt frá liðinu síðasta sumar en það gekk að lokum ekki upp.

,,Mario var að fara síðasta sumar svo hann missti af öllum undirbúningi,“ sagði Rivere við RMC Sport.

,,Allir leikmenn sem missa af undirbúningnum þurfa að þjást á fyrri part tímabilsins.“

,,Hann er kominn í líkamlegt stand en hefur ekki verið heppinn fyrir framan markið svo hann er pirraður.“

,,Mario tapaði þó ekki hæfileikunum á einni nótti. Þegar hann nær inn einu marki þá byrja þau að koma.“

,,Að framlengja samninginn hans? Nei ég held að þetta sé að verða búið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sheikh Khalifa hefur mikla trú á Heimi: Lofar fjármunum og ætlar að gera allt til þess að styðja hann

Sheikh Khalifa hefur mikla trú á Heimi: Lofar fjármunum og ætlar að gera allt til þess að styðja hann
433
Fyrir 6 klukkutímum

Varnarkrísa hjá Liverpool fyrir United leikinn – Matip á spítala og Trent meiddur

Varnarkrísa hjá Liverpool fyrir United leikinn – Matip á spítala og Trent meiddur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

15 lið eru komin áfram í Meistaradeildinni: Hvaða lið tekur síðasta sætið? – Allt undir á morgun

15 lið eru komin áfram í Meistaradeildinni: Hvaða lið tekur síðasta sætið? – Allt undir á morgun
433
Fyrir 18 klukkutímum

Einkunnir úr leik Liverpool og Napoli – Salah bestur

Einkunnir úr leik Liverpool og Napoli – Salah bestur
433
Fyrir 19 klukkutímum

Mourinho: Mér er sama um það sem Mendes sagði

Mourinho: Mér er sama um það sem Mendes sagði
433
Fyrir 20 klukkutímum

Kom til Real í sumar og er ástfanginn af leikmanni liðsins

Kom til Real í sumar og er ástfanginn af leikmanni liðsins
433
Fyrir 21 klukkutímum

Áhugi Arsenal kom mikið á óvart – Bjóst ekki við að fara til Englands

Áhugi Arsenal kom mikið á óvart – Bjóst ekki við að fara til Englands
433
Fyrir 22 klukkutímum

Kante: Ég er bara eins og ég er – Vill ekki að fólk sé að fylgjast með sér

Kante: Ég er bara eins og ég er – Vill ekki að fólk sé að fylgjast með sér