fbpx
Miðvikudagur 12.desember 2018
433

Stjóri Jóns Daða rekinn – Gylfi elskaði að spila fyrir hann

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 6. desember 2018 10:04

Reading hefur rekið Paul Clement stjóra liðsins úr starfi eftir slakt gengi.

Með Reading leikur Jón Daði Böðvarsson en hann hefur glímt við meiðsli undanfarið.

Clement hefur verið rekinn frá Reading og Swansea á síðustu árum en Gylfi Þór Sigurðsson elskaði að spila fyrir Clement.

,,Geggjaður, einn af betri þjálfurum sem ég hef haft. Það er ástæða fyrir því að Carlo Ancelotti hefur tekið hann með sér út um allt, geggjaður þjálfari og geggjuð persóna, ég tala enn þá við hann í dag. Það er ekkert slæmt um hann að segja, bara jákvætt,“ sagði Gylfi Þór um Clement við 433.is á dögunum.

Reading er í fallbaráttu í næst efstu deild Englands en liðið mætir Manchester United í enska bikarnum í janúar.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Grunur lék á að svindlað hefði verið á Akureyri: Dalvíkingar neituðu að aðstoða við rannsókn

Grunur lék á að svindlað hefði verið á Akureyri: Dalvíkingar neituðu að aðstoða við rannsókn
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Richarlison og Heiðar Helguson í fámennum hópi sem hafa afrekað þetta

Richarlison og Heiðar Helguson í fámennum hópi sem hafa afrekað þetta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eiður Smári veit hverjum Liverpool á að þakka: 2018 útgáfan af 2005

Eiður Smári veit hverjum Liverpool á að þakka: 2018 útgáfan af 2005
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

,,Hann gæti ekki klárað morgunmatinn sinn“ – Leikmaður Liverpool í miklu basli í kvöld

,,Hann gæti ekki klárað morgunmatinn sinn“ – Leikmaður Liverpool í miklu basli í kvöld
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Salah kom Liverpool í 16-liða úrslit – Tottenham gat treyst á Inter og fer áfram

Salah kom Liverpool í 16-liða úrslit – Tottenham gat treyst á Inter og fer áfram
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Átti Van Dijk að fá beint rautt?

Sjáðu myndirnar: Átti Van Dijk að fá beint rautt?
433
Fyrir 22 klukkutímum

Kæmust þessir þrír leikmenn United í lið Liverpool?

Kæmust þessir þrír leikmenn United í lið Liverpool?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Rooney var heiðursgestur Donald Trump

Sjáðu myndirnar: Rooney var heiðursgestur Donald Trump