fbpx
Laugardagur 23.febrúar 2019
433

Scholes ekki hrifinn: ,,Ef hann getur ekki gefið þessa sendingu þá á hann ekki að vera hérna“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 6. desember 2018 21:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Scholes, fyrrum leikmaður Manchester United, er ekki of hrifinn af miðjumanninum Ander Herrera.

Scholes ræddi um atvik sem kom upp í gær er United mætti Arsenal í ensku úrvalsdeildinni.

Herrera ætlaði þá að lyfta boltanum á liðsfélaga sinn Paul Pogba en hitti knöttinn ekki of vel.

Scholes spyr sig hvort Herrera sé nógu góður fyrir liðið og er farinn að efast um gæði leikmannsins.

,,Maður verður að efast um gæði leikmannsins,“ sagði Scholes í setti BT Sport.

,,Rio Ferdinand spurði réttu spurninguna: ‘Er Ander Herrera með gæðin til að gefa þessa sendingu á Pogba?’

,,Hann er með marga metra fyrir framan sig og þetta er svona 30 metra löng sending – einföld sending.“

,,Ef hann er ekki nógu góður til að gefa þessa sendingu á hann ekki að vera hjá þessu félagi.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arnar steinhissa á að skiptin hafi gengið í gegn: ,,Þetta var með ólíkindum“

Arnar steinhissa á að skiptin hafi gengið í gegn: ,,Þetta var með ólíkindum“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Var rakarinn að trufla besta leikmann Manchester United?

Var rakarinn að trufla besta leikmann Manchester United?
433
Fyrir 19 klukkutímum

Guardiola segist eiga besta vængmann heims

Guardiola segist eiga besta vængmann heims
433
Fyrir 19 klukkutímum

Myndi velja varnarmenn United frekar en Van Dijk

Myndi velja varnarmenn United frekar en Van Dijk
433
Fyrir 21 klukkutímum

Verður þetta byrjunarlið Chelsea ef bannið stendur?

Verður þetta byrjunarlið Chelsea ef bannið stendur?
433
Fyrir 22 klukkutímum

Jens Martin Knudsen aðstoðar Guðjón sem er „høvuðsvenjari“

Jens Martin Knudsen aðstoðar Guðjón sem er „høvuðsvenjari“