fbpx
Þriðjudagur 16.apríl 2024
433

Real Madrid náð samkomulagi við Hazard

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 6. desember 2018 08:43

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn hefur lokað en það er samt alltaf fullt af sögum enda hætta erlend blöð aldrei að grafa upp sögurnar sem fljúga.

Hér má sjá pakka dagsins.

———–

Real Madrid hefur náð samkomulagi við Eden Hazard og vonast félagið til að fá hann næsta sumar. (AS)

Neymar hefði áhuga á að spila á Englandi. (Youtube)

Wolves vill fá Shoya Nakajima kantmann Portimonense í Portúgal og Japan. (Mail)

Unai Emery hefur áhuga á að fá Wesley Moraes framherja Club Brugge. (Sun)

Cardiff hefur áhuga á að fá Jordon Mutch aftur en hann fær ekki að spila hjá Crystal Palace og hefur verið á láni hjá Vancouver Whitecaps. (Sun)

Framtíð Nabil Fekir ræðst fyrir jól hjá Lyon. (Le Progres)

Chelsea er að ræða við Napoli um kaup á Elseid Hysaj bakverði liðsins. (Calcio)

Inter gæti reynt að fá Matteo Darmian næsta sumar. (Gazzetta)

Fulham hefur líka áhuga á Darmian sem vill frekar fara aftur til Ítalíu. (Tutto)

Manchester United íhugar að kaupa Ozan Kabak miðvörð Galatasaray á 20 milljónir punda en hann er 18 ára gamall. (Sun)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ummæli frá Bellamy vekja athygli – Trúir ekki á regnboga

Ummæli frá Bellamy vekja athygli – Trúir ekki á regnboga
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Miðað við tölfræði á United að vera í fallbaráttu – Svona væri staðan ef miðað er við tölfræðina

Miðað við tölfræði á United að vera í fallbaráttu – Svona væri staðan ef miðað er við tölfræðina
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Albert í sögubækur Genoa eftir gærdaginn – Aðeins tveir gert betur en hann

Albert í sögubækur Genoa eftir gærdaginn – Aðeins tveir gert betur en hann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Reyna að hafa upp á rasistum með hjálp gervigreindar

Reyna að hafa upp á rasistum með hjálp gervigreindar
433Sport
Í gær

Ofurtölvan hefur tekið stokkinn og lesið í hann eftir vendingar helgarinnar

Ofurtölvan hefur tekið stokkinn og lesið í hann eftir vendingar helgarinnar
433Sport
Í gær

Forráðamenn United verulega ósáttir með þessar fréttir frá helginni

Forráðamenn United verulega ósáttir með þessar fréttir frá helginni