fbpx
Miðvikudagur 12.desember 2018
433

Mourinho sá fyrsti til að senda honum skilaboð: ,,Hann er frábær maður“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 6. desember 2018 21:00

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, var sá fyrsti til að senda Claudio Ranieri skilaboð er hann tók við Fulham.

Ranieri var ráðinn stjóri Fulham á dögunum og mætir Mourinho og United í úrvalsdeildinni um helgina.

Ranieri talar mjög vel um Mourinho og horfir á hann sem góðan vin. Ranieri vann deildina með Leicester City árið 2016 en var svo rekinn ári síðar.

,,Hann er frábær maður. Hann var sá fyrsti sem sendi mér skilaboð og bauð mig velkominn til baka. Hann er mjög vinalegur vinur,“ sagði Ranieri.

,,Hann er góður maður, þjálfari og stjóri. Ég hef þekkt hann lengi, síðan hann kom til Chelsea og á Ítalíu var hann mjög kurteis.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sheikh Khalifa hefur mikla trú á Heimi: Lofar fjármunum og ætlar að gera allt til þess að styðja hann

Sheikh Khalifa hefur mikla trú á Heimi: Lofar fjármunum og ætlar að gera allt til þess að styðja hann
433
Fyrir 6 klukkutímum

Varnarkrísa hjá Liverpool fyrir United leikinn – Matip á spítala og Trent meiddur

Varnarkrísa hjá Liverpool fyrir United leikinn – Matip á spítala og Trent meiddur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

15 lið eru komin áfram í Meistaradeildinni: Hvaða lið tekur síðasta sætið? – Allt undir á morgun

15 lið eru komin áfram í Meistaradeildinni: Hvaða lið tekur síðasta sætið? – Allt undir á morgun
433
Fyrir 18 klukkutímum

Einkunnir úr leik Liverpool og Napoli – Salah bestur

Einkunnir úr leik Liverpool og Napoli – Salah bestur
433
Fyrir 19 klukkutímum

Mourinho: Mér er sama um það sem Mendes sagði

Mourinho: Mér er sama um það sem Mendes sagði
433
Fyrir 20 klukkutímum

Kom til Real í sumar og er ástfanginn af leikmanni liðsins

Kom til Real í sumar og er ástfanginn af leikmanni liðsins
433
Fyrir 22 klukkutímum

Áhugi Arsenal kom mikið á óvart – Bjóst ekki við að fara til Englands

Áhugi Arsenal kom mikið á óvart – Bjóst ekki við að fara til Englands
433
Fyrir 22 klukkutímum

Kante: Ég er bara eins og ég er – Vill ekki að fólk sé að fylgjast með sér

Kante: Ég er bara eins og ég er – Vill ekki að fólk sé að fylgjast með sér