fbpx
Miðvikudagur 12.desember 2018
433

Er kominn með nóg af Wembley – Fólk er hætt að mæta

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 6. desember 2018 20:20

Danny Rose, leikmaður Tottenham, er kominn með nóg af því að spila heimaleiki liðsins á Wembley.

Tottenham hefur undanfarin tvö tímabil spilað á Wembley en félagið bíður eftir að nýr heimavöllur verði klár.

Það er erfitt að skapa gott andrúmsloft á vellinum en aðeins 33 þúsund manns mættu á leik gegn Southampton í gær.

,,Það er ekki gaman að spila þar lengur. Það fylgir því enginn heiður, andrúmsloftið er frekar slakt,“ sagði Rose.

,,Ég vorkenni auðvitað stuðningsmönnunum sem þurfa að ferðast lengra til að koma á Wembley en áhorfendatölurnar hafa aldrei verið verri síðan við komum hingað. Það segir sitt.“

,,Við viljum allir mikið komast á nýja völlinn og vonandi þurfum við ekki að bíða mikið lengur.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sheikh Khalifa hefur mikla trú á Heimi: Lofar fjármunum og ætlar að gera allt til þess að styðja hann

Sheikh Khalifa hefur mikla trú á Heimi: Lofar fjármunum og ætlar að gera allt til þess að styðja hann
433
Fyrir 6 klukkutímum

Varnarkrísa hjá Liverpool fyrir United leikinn – Matip á spítala og Trent meiddur

Varnarkrísa hjá Liverpool fyrir United leikinn – Matip á spítala og Trent meiddur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

15 lið eru komin áfram í Meistaradeildinni: Hvaða lið tekur síðasta sætið? – Allt undir á morgun

15 lið eru komin áfram í Meistaradeildinni: Hvaða lið tekur síðasta sætið? – Allt undir á morgun
433
Fyrir 18 klukkutímum

Einkunnir úr leik Liverpool og Napoli – Salah bestur

Einkunnir úr leik Liverpool og Napoli – Salah bestur
433
Fyrir 19 klukkutímum

Mourinho: Mér er sama um það sem Mendes sagði

Mourinho: Mér er sama um það sem Mendes sagði
433
Fyrir 20 klukkutímum

Kom til Real í sumar og er ástfanginn af leikmanni liðsins

Kom til Real í sumar og er ástfanginn af leikmanni liðsins
433
Fyrir 22 klukkutímum

Áhugi Arsenal kom mikið á óvart – Bjóst ekki við að fara til Englands

Áhugi Arsenal kom mikið á óvart – Bjóst ekki við að fara til Englands
433
Fyrir 22 klukkutímum

Kante: Ég er bara eins og ég er – Vill ekki að fólk sé að fylgjast með sér

Kante: Ég er bara eins og ég er – Vill ekki að fólk sé að fylgjast með sér