fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433

Emery segir leikmanni Arsenal að fara í klippingu – Kemur í veg fyrir frekari vandamál

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 6. desember 2018 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Unai Emery, stjóri Arsenal, var í stuði á blaðamannafundi í dag eftir leik gegn Manchester United í gær.

Marouane Fellaini, leikmaður United, fékk mikið skítkast fyrir brot á Matteo Guendouzi í síðari hálfleik.

Fellaini togaði þá í hár Guendouzi sem var með boltann en slapp við refsingu frá dómara leiksins.

Margir kalla eftir því að Belganum verði refsað enda er stranglega bannað að rífa í hár andstæðings.

Guendouzi er með ansi langt og þykkt hár og er Emery búinn að finna lausn á málinu.

,,Ég held að það besta í stöðunni sé fyrir Matteo að fara í klippingu og þá er þetta vandamál úr sögunni,“ sagði Emery léttur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Högg í maga enskra stórliða

Högg í maga enskra stórliða
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Enska úrvalsdeildin segir skilið við það sem Klopp hefur talað fyrir

Enska úrvalsdeildin segir skilið við það sem Klopp hefur talað fyrir
433
Fyrir 17 klukkutímum

Evrópudeildin: Ensku liðin bæði úr leik – Roma henti Milan úr keppni

Evrópudeildin: Ensku liðin bæði úr leik – Roma henti Milan úr keppni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eftir vonbrigðin í gær telja æðstu menn hjá Arsenal að þetta vanti

Eftir vonbrigðin í gær telja æðstu menn hjá Arsenal að þetta vanti
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Upptaka af lýsandanum fer eins og eldur í sinu – Hlustaðu á hvað hann gerði í beinni

Upptaka af lýsandanum fer eins og eldur í sinu – Hlustaðu á hvað hann gerði í beinni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ekki komið til tals að reka Sean Dyche

Ekki komið til tals að reka Sean Dyche