fbpx
Miðvikudagur 12.desember 2018
433

Emery segir leikmanni Arsenal að fara í klippingu – Kemur í veg fyrir frekari vandamál

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 6. desember 2018 20:30

Unai Emery, stjóri Arsenal, var í stuði á blaðamannafundi í dag eftir leik gegn Manchester United í gær.

Marouane Fellaini, leikmaður United, fékk mikið skítkast fyrir brot á Matteo Guendouzi í síðari hálfleik.

Fellaini togaði þá í hár Guendouzi sem var með boltann en slapp við refsingu frá dómara leiksins.

Margir kalla eftir því að Belganum verði refsað enda er stranglega bannað að rífa í hár andstæðings.

Guendouzi er með ansi langt og þykkt hár og er Emery búinn að finna lausn á málinu.

,,Ég held að það besta í stöðunni sé fyrir Matteo að fara í klippingu og þá er þetta vandamál úr sögunni,“ sagði Emery léttur.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sheikh Khalifa hefur mikla trú á Heimi: Lofar fjármunum og ætlar að gera allt til þess að styðja hann

Sheikh Khalifa hefur mikla trú á Heimi: Lofar fjármunum og ætlar að gera allt til þess að styðja hann
433
Fyrir 6 klukkutímum

Varnarkrísa hjá Liverpool fyrir United leikinn – Matip á spítala og Trent meiddur

Varnarkrísa hjá Liverpool fyrir United leikinn – Matip á spítala og Trent meiddur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

15 lið eru komin áfram í Meistaradeildinni: Hvaða lið tekur síðasta sætið? – Allt undir á morgun

15 lið eru komin áfram í Meistaradeildinni: Hvaða lið tekur síðasta sætið? – Allt undir á morgun
433
Fyrir 18 klukkutímum

Einkunnir úr leik Liverpool og Napoli – Salah bestur

Einkunnir úr leik Liverpool og Napoli – Salah bestur
433
Fyrir 19 klukkutímum

Mourinho: Mér er sama um það sem Mendes sagði

Mourinho: Mér er sama um það sem Mendes sagði
433
Fyrir 20 klukkutímum

Kom til Real í sumar og er ástfanginn af leikmanni liðsins

Kom til Real í sumar og er ástfanginn af leikmanni liðsins
433
Fyrir 22 klukkutímum

Áhugi Arsenal kom mikið á óvart – Bjóst ekki við að fara til Englands

Áhugi Arsenal kom mikið á óvart – Bjóst ekki við að fara til Englands
433
Fyrir 22 klukkutímum

Kante: Ég er bara eins og ég er – Vill ekki að fólk sé að fylgjast með sér

Kante: Ég er bara eins og ég er – Vill ekki að fólk sé að fylgjast með sér