fbpx
Miðvikudagur 12.desember 2018
433

Einn sá besti í Hollandi vill komast til Englands

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 6. desember 2018 17:04

Hirving Lozano, leikmaður PSV Eindhoven, vill komast í ensku úrvalsdeildina einn daginn.

Þetta staðfesti leikmaðurinn sjálfur en hann hefur verið einn besti leikmaður PSV undanfarið ár.

Lozano hefur verið orðaður við lið eins og Tottenham og ætlar sér einn daginn að taka skrefið til Englands.

,,Ég vona að Guð gefi mér tækifæri í ensku úrvalsdeildinni einn daginn,“ sagði Lozano við ESPN.

,,Enska deildin er frábær. Það væri frábært að spila fyrir eitthvað lið þar en ég væri til í að spila fyrir stórlið. Ég vona að Guð komi mér þangað.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 6 klukkutímum

Mourinho ósáttur við spurningu um Pogba: Ég kann ekki vel við þessa spurningu

Mourinho ósáttur við spurningu um Pogba: Ég kann ekki vel við þessa spurningu
433
Fyrir 6 klukkutímum

Heimir getur horft á íslenska landsliðið í Katar í janúar – Tveir æfingaleikir

Heimir getur horft á íslenska landsliðið í Katar í janúar – Tveir æfingaleikir
433
Fyrir 8 klukkutímum

Suarez til Chelsea? – Rashford á óskalista AC Milan

Suarez til Chelsea? – Rashford á óskalista AC Milan
433
Fyrir 18 klukkutímum

Klopp: Eitt það besta sem ég hef séð á ævinni

Klopp: Eitt það besta sem ég hef séð á ævinni
433
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu markið: Salah fór auðveldlega framhjá einum besta varnarmanni heims

Sjáðu markið: Salah fór auðveldlega framhjá einum besta varnarmanni heims
433
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu atvikið: Alisson bjargaði Liverpool á lokasekúndunum

Sjáðu atvikið: Alisson bjargaði Liverpool á lokasekúndunum
433
Fyrir 22 klukkutímum

Byrjunarlið Barcelona og Tottenham: Messi á bekknum

Byrjunarlið Barcelona og Tottenham: Messi á bekknum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Byrjunarlið Liverpool og Napoli: Matip byrjar

Byrjunarlið Liverpool og Napoli: Matip byrjar