fbpx
Miðvikudagur 12.desember 2018
433

Dyche svarar Klopp fullum hálsi: Hann talar ekki um sinn leikmann sem svindlaði

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 6. desember 2018 21:20

Sean Dyche, stjóri Burnley, hefur svarað Jurgen Klopp, stjóra Liverpool eftir leik liðanna í gær.

Klopp kvartaði yfir leikstíl Burnley í leiknum og vildi meina að heimamenn hafi verið mjög grófir á velli.

Dyche tekur þessi ummæli ekki í mál og sakar Daniel Sturridge, leikmann Liverpool, um leikaraskap á sama tíma.

,,Klopp talaði ekki um þegar Daniel Sturridge svindlaði og henti sér í grasið, það var enginn nálægt honum og hann fékk aukaspyrnu,“ sagði Dyche.

,,Ég horfði á Liverpool sem krakki, ég var stuðningsmaður Liverpool og þegar ég horfði á þá voru þeir með frábært lið sem gat spilað líkamlegan bolta.“

,,Ef það er ekki lengur til staðar og og menn eru byrjaðir að svindla í staðinn þá skal ég glaður vera af gamla skólanum.“

,,Ég hefði alltaf viljað sjá tæklingarnar okkar í gær frekar en að horfa á leikmenn svindla.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Richarlison og Heiðar Helguson í fámennum hópi sem hafa afrekað þetta

Richarlison og Heiðar Helguson í fámennum hópi sem hafa afrekað þetta
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sheikh Khalifa hefur mikla trú á Heimi: Lofar fjármunum og ætlar að gera allt til þess að styðja hann

Sheikh Khalifa hefur mikla trú á Heimi: Lofar fjármunum og ætlar að gera allt til þess að styðja hann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

,,Hann gæti ekki klárað morgunmatinn sinn“ – Leikmaður Liverpool í miklu basli í kvöld

,,Hann gæti ekki klárað morgunmatinn sinn“ – Leikmaður Liverpool í miklu basli í kvöld
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

15 lið eru komin áfram í Meistaradeildinni: Hvaða lið tekur síðasta sætið? – Allt undir á morgun

15 lið eru komin áfram í Meistaradeildinni: Hvaða lið tekur síðasta sætið? – Allt undir á morgun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Átti Van Dijk að fá beint rautt?

Sjáðu myndirnar: Átti Van Dijk að fá beint rautt?
433
Fyrir 20 klukkutímum

Mourinho: Mér er sama um það sem Mendes sagði

Mourinho: Mér er sama um það sem Mendes sagði
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Rooney var heiðursgestur Donald Trump

Sjáðu myndirnar: Rooney var heiðursgestur Donald Trump
433
Fyrir 22 klukkutímum

Áhugi Arsenal kom mikið á óvart – Bjóst ekki við að fara til Englands

Áhugi Arsenal kom mikið á óvart – Bjóst ekki við að fara til Englands