fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433

Dyche svarar Klopp fullum hálsi: Hann talar ekki um sinn leikmann sem svindlaði

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 6. desember 2018 21:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sean Dyche, stjóri Burnley, hefur svarað Jurgen Klopp, stjóra Liverpool eftir leik liðanna í gær.

Klopp kvartaði yfir leikstíl Burnley í leiknum og vildi meina að heimamenn hafi verið mjög grófir á velli.

Dyche tekur þessi ummæli ekki í mál og sakar Daniel Sturridge, leikmann Liverpool, um leikaraskap á sama tíma.

,,Klopp talaði ekki um þegar Daniel Sturridge svindlaði og henti sér í grasið, það var enginn nálægt honum og hann fékk aukaspyrnu,“ sagði Dyche.

,,Ég horfði á Liverpool sem krakki, ég var stuðningsmaður Liverpool og þegar ég horfði á þá voru þeir með frábært lið sem gat spilað líkamlegan bolta.“

,,Ef það er ekki lengur til staðar og og menn eru byrjaðir að svindla í staðinn þá skal ég glaður vera af gamla skólanum.“

,,Ég hefði alltaf viljað sjá tæklingarnar okkar í gær frekar en að horfa á leikmenn svindla.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær

Sjáðu stórkostlegt tilþrif Mbappe í gær
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Guardiola: ,,Þurfum að skoða það í lok tímabils“

Guardiola: ,,Þurfum að skoða það í lok tímabils“
433
Fyrir 19 klukkutímum

Mjólkurbikar karla: Dramatískur sigur Stjörnunnar á Augnabliki

Mjólkurbikar karla: Dramatískur sigur Stjörnunnar á Augnabliki
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gylfi brattur eftir sigur á uppeldisfélaginu – „Auðvelt að setja það til hliðar“

Gylfi brattur eftir sigur á uppeldisfélaginu – „Auðvelt að setja það til hliðar“
433Sport
Í gær

Xavi fundaði með Barcelona í dag

Xavi fundaði með Barcelona í dag
433Sport
Í gær

KSÍ segir samtalið um Laugardalsvöll jákvætt

KSÍ segir samtalið um Laugardalsvöll jákvætt