fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433

Wenger var ekki pirraður út í Mbappe – Voru í sambandi í fyrra

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 5. desember 2018 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kylian Mbappe, leikmaður Paris Saint-Germain, gat gengið í raðir Arsenal á síðasta ári frá Monaco.

Mbappe samdi við PSG frá Monaco í fyrra og er í dag talinn efnilegasti leikmaður heims og jafnvel einn sá besti.

Arsene Wenger var stjóri Arsenal og reyndi að fá Mbappe sem er aðeins 19 ára gamall.

,,Fyrir nokkru síðan áður en ég skrifaði undir hjá PSG þá vorum við í sambandi,“ sagði Mbappe.

,,Við ræddum saman árið 2017 en ég ákvað svo að velja aðra leik en hann var ekki pirraður út í mig.“

,,Hann lét eins og herramaður og óskaði mér góðs gengis.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Xavi fundaði með Barcelona í dag

Xavi fundaði með Barcelona í dag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

KSÍ segir samtalið um Laugardalsvöll jákvætt

KSÍ segir samtalið um Laugardalsvöll jákvætt
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir magnaðan sigur Arsenal – Óvænt tíðindi

Ofurtölvan stokkar spilin eftir magnaðan sigur Arsenal – Óvænt tíðindi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ólafur Karl Finsen orðinn leikmaður Vals

Ólafur Karl Finsen orðinn leikmaður Vals
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fluttur með hraði á sjúkrahús með verk fyrir brjósti

Fluttur með hraði á sjúkrahús með verk fyrir brjósti
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Toddi fundaði með Infantino í París – Þessi mál voru á dagskrá

Toddi fundaði með Infantino í París – Þessi mál voru á dagskrá