fbpx
Miðvikudagur 12.desember 2018
433

Útlit fyrir að Neymar muni fara til Englands – ,,Allir frábærir leikmenn þurfa að spila þar“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 5. desember 2018 19:22

Það er útlit fyrir það að Neymar, leikmaður Paris Saint-Germain, muni spila á Englandi einn daginn.

Benjamin Mendy, leikmaður Manchester City, spurði Neymar út í það í dag hvort hann myndi vilja spila á Englandi í framtíðinni.

Neymar hefur leikið með Barcelona og PSG í Evrópu og þykir vera einn besti leikmaður heims.

Neymar á þó enn nóg eftir og segir að allir frábærir leikmenn þurfi að reyna fyrir sér í ensku úrvalsdeildinni.

,,Þetta er stór keppni, ein sú besta í heiminum,“ svaraði Neymar sem er aðeins 26 ára gamall.

,,Við vitum ekki hvernig morgundagurinn lítur út en ég trúi því að allir frábærir leikmenn verði að spila þar einn daginn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 6 klukkutímum

Mourinho ósáttur við spurningu um Pogba: Ég kann ekki vel við þessa spurningu

Mourinho ósáttur við spurningu um Pogba: Ég kann ekki vel við þessa spurningu
433
Fyrir 6 klukkutímum

Heimir getur horft á íslenska landsliðið í Katar í janúar – Tveir æfingaleikir

Heimir getur horft á íslenska landsliðið í Katar í janúar – Tveir æfingaleikir
433
Fyrir 8 klukkutímum

Suarez til Chelsea? – Rashford á óskalista AC Milan

Suarez til Chelsea? – Rashford á óskalista AC Milan
433
Fyrir 18 klukkutímum

Klopp: Eitt það besta sem ég hef séð á ævinni

Klopp: Eitt það besta sem ég hef séð á ævinni
433
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu markið: Salah fór auðveldlega framhjá einum besta varnarmanni heims

Sjáðu markið: Salah fór auðveldlega framhjá einum besta varnarmanni heims
433
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu atvikið: Alisson bjargaði Liverpool á lokasekúndunum

Sjáðu atvikið: Alisson bjargaði Liverpool á lokasekúndunum
433
Fyrir 22 klukkutímum

Byrjunarlið Barcelona og Tottenham: Messi á bekknum

Byrjunarlið Barcelona og Tottenham: Messi á bekknum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Byrjunarlið Liverpool og Napoli: Matip byrjar

Byrjunarlið Liverpool og Napoli: Matip byrjar