fbpx
Miðvikudagur 12.desember 2018
433

Mourinho viðurkennir það sem allir sjá

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. desember 2018 10:21

Jose Mourinho stjóri Manchester United segir að öll liðin við topp deildarinnar hafi bætt sig frá síðustu leiktíð, nema hans lið.

United er í krísu, átta stigum frá Meistaradeildarsæti og útlitið á Old Trafford er ekki bjart.

Fátt virðist ætla að breytast og því gætu dagar Mourinho í starfi verið taldir.

,,Við fengum ekki það lof sem við áttum skilið í fyrra, annað sæti, bikarúrslit og unnum okkar riðil í Meistaradeildinni. Við fengum ekki það lof sem við áttum skilið,“ sagði Mourinho.

,,Öll liðin hafa bætt sig, Tottenham keypti ekkert en hélt sínum bestu mönnum. Öll lið eru betri í dag en ekki við.“

United tekur á móti Arsenal í kvöld klukkan 20:00 en tap þar myndi búa til mikil læti í kringum félagið.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 6 klukkutímum

Heimir getur horft á íslenska landsliðið í Katar í janúar – Tveir æfingaleikir

Heimir getur horft á íslenska landsliðið í Katar í janúar – Tveir æfingaleikir
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Grunur lék á að svindlað hefði verið á Akureyri: Dalvíkingar neituðu að aðstoða við rannsókn

Grunur lék á að svindlað hefði verið á Akureyri: Dalvíkingar neituðu að aðstoða við rannsókn
433
Fyrir 18 klukkutímum

Klopp: Eitt það besta sem ég hef séð á ævinni

Klopp: Eitt það besta sem ég hef séð á ævinni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Eiður Smári veit hverjum Liverpool á að þakka: 2018 útgáfan af 2005

Eiður Smári veit hverjum Liverpool á að þakka: 2018 útgáfan af 2005
433
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu atvikið: Alisson bjargaði Liverpool á lokasekúndunum

Sjáðu atvikið: Alisson bjargaði Liverpool á lokasekúndunum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Salah kom Liverpool í 16-liða úrslit – Tottenham gat treyst á Inter og fer áfram

Salah kom Liverpool í 16-liða úrslit – Tottenham gat treyst á Inter og fer áfram
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Byrjunarlið Liverpool og Napoli: Matip byrjar

Byrjunarlið Liverpool og Napoli: Matip byrjar
433
Fyrir 22 klukkutímum

Kæmust þessir þrír leikmenn United í lið Liverpool?

Kæmust þessir þrír leikmenn United í lið Liverpool?