fbpx
Miðvikudagur 12.desember 2018
433

Mourinho: Eins og alltaf þá gerðum við mistök

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 5. desember 2018 22:13

Jose Mourinho, stjóri Manchester United, bendir á mistök sinna manna í dag í 2-2 jafntefli gegn Arsenal.

United lenti tvisvar undir á Old Trafford en kom í bæði skiptin til baka og náði að bjarga stigi að lokum.

,,Við skoruðum fjögur mörk og gerðum 2-2 jafntefli. Eins og alltaf þá gerðum við mistök,“ sagði Mourinho.

,,Við borguðum fyrir þessi mistök, stundum fyrir framan markið þegar við sköpum færi og svo mistök til baka og við borgum fyrir það.“

,,Þetta var eins í dag en andinn var frábær og við vorum með leikmenn sem voru tilbúnir að reyna og berjast.“

,,Sumir af þeim höfðu ekkert spilað á tímabilinu. Diogo Dalot var að byrja sinn fyrsta leik, Marcos Rojo var að spila sína fyrstu mínútu, Eric Bailly var að spila í fyrsta sinn í langan tíma.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sheikh Khalifa hefur mikla trú á Heimi: Lofar fjármunum og ætlar að gera allt til þess að styðja hann

Sheikh Khalifa hefur mikla trú á Heimi: Lofar fjármunum og ætlar að gera allt til þess að styðja hann
433
Fyrir 6 klukkutímum

Varnarkrísa hjá Liverpool fyrir United leikinn – Matip á spítala og Trent meiddur

Varnarkrísa hjá Liverpool fyrir United leikinn – Matip á spítala og Trent meiddur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

15 lið eru komin áfram í Meistaradeildinni: Hvaða lið tekur síðasta sætið? – Allt undir á morgun

15 lið eru komin áfram í Meistaradeildinni: Hvaða lið tekur síðasta sætið? – Allt undir á morgun
433
Fyrir 18 klukkutímum

Einkunnir úr leik Liverpool og Napoli – Salah bestur

Einkunnir úr leik Liverpool og Napoli – Salah bestur
433
Fyrir 19 klukkutímum

Mourinho: Mér er sama um það sem Mendes sagði

Mourinho: Mér er sama um það sem Mendes sagði
433
Fyrir 20 klukkutímum

Kom til Real í sumar og er ástfanginn af leikmanni liðsins

Kom til Real í sumar og er ástfanginn af leikmanni liðsins
433
Fyrir 22 klukkutímum

Áhugi Arsenal kom mikið á óvart – Bjóst ekki við að fara til Englands

Áhugi Arsenal kom mikið á óvart – Bjóst ekki við að fara til Englands
433
Fyrir 23 klukkutímum

Kante: Ég er bara eins og ég er – Vill ekki að fólk sé að fylgjast með sér

Kante: Ég er bara eins og ég er – Vill ekki að fólk sé að fylgjast með sér