fbpx
Miðvikudagur 12.desember 2018
433

Koscielny haltraði af velli í gær

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 5. desember 2018 20:00

Laurent Koscielny, leikmaður Arsenal á Englandi, hefur ekkert komið við sögu á þessu tímabili.

Koscielny hefur lengi verið einn mikilvægasti leikmaður Arsenal en hann meiddist í Evrópudeildinni í maí.

Varnarmaðurinn missti í kjölfarið af HM í sumar þar sem Frakkland fagnaði sigri í Rússlandi.

Hann lék fyrir lið U21 lið Arsenal í gær en liðið spilaði við Portsmouth í Checkatrade bikarnum.

Þetta var annar leikur Koscielny á stuttum tíma en hann lék 45 mínútur fyrir U23 liðið gegn Derby í nóvember.

Því miður fyrir stuðningsmenn Arsenal þá haltraði Koscielny af velli undir lok síðari hálfleiks í gær.

Útlit er þó fyrir að Koscielny sé ekki alvarlega meiddur en að hann hafi aðeins fengið krampa og gat ekki klárað leikinn.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 6 klukkutímum

Ancelotti: VAR hefði rekið Van Dijk af velli

Ancelotti: VAR hefði rekið Van Dijk af velli
433
Fyrir 6 klukkutímum

Mourinho ósáttur við spurningu um Pogba: Ég kann ekki vel við þessa spurningu

Mourinho ósáttur við spurningu um Pogba: Ég kann ekki vel við þessa spurningu
433
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Eiginkona Mauro Icardi grét í stúkunni í gær

Sjáðu myndirnar: Eiginkona Mauro Icardi grét í stúkunni í gær
433
Fyrir 8 klukkutímum

Suarez til Chelsea? – Rashford á óskalista AC Milan

Suarez til Chelsea? – Rashford á óskalista AC Milan
433
Fyrir 19 klukkutímum

Einkunnir úr leik Liverpool og Napoli – Salah bestur

Einkunnir úr leik Liverpool og Napoli – Salah bestur
433
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu markið: Salah fór auðveldlega framhjá einum besta varnarmanni heims

Sjáðu markið: Salah fór auðveldlega framhjá einum besta varnarmanni heims
433
Fyrir 22 klukkutímum

Rush nefnir varnarmann sem var betri en Van Dijk

Rush nefnir varnarmann sem var betri en Van Dijk
433
Fyrir 22 klukkutímum

Byrjunarlið Barcelona og Tottenham: Messi á bekknum

Byrjunarlið Barcelona og Tottenham: Messi á bekknum