fbpx
Miðvikudagur 12.desember 2018
433

Adidas fer í mál við leikmann Barcelona – Vilja svakalegar upphæðir

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 5. desember 2018 10:33

Adidas hefur farið í mál við Rafinha leikmann Barcelona, fyrirtækið segir hann hafa brotið samning.

Adidas heimtar það að Rafinha borgi 90 þúsund pund fyrir hvern dag sem hann hefur brotið samninginn að þeirra mati.

Rafinha var með samninga við Adidas sem hann taldi taka enda 30 júní á þessu ári.

Adidas segir að ákvæði sé í samningum sem fyrirtækið hafi nýtt, nú sé hann með samning til ársins 2023.

Rafinha hefur ekki klæðst Adidas skóm á vellinum frá því að samningurinn tók enda að hans mati.

Þetta sættir fyrirtækið sig ekki við og hefur nú höfðað málsókn í Amsterdam þar sem fyrirtækið er með höfuðstöðvar.

Rafinha hefur verið í svörtum Mizuno skóm á þessu tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sheikh Khalifa hefur mikla trú á Heimi: Lofar fjármunum og ætlar að gera allt til þess að styðja hann

Sheikh Khalifa hefur mikla trú á Heimi: Lofar fjármunum og ætlar að gera allt til þess að styðja hann
433
Fyrir 6 klukkutímum

Varnarkrísa hjá Liverpool fyrir United leikinn – Matip á spítala og Trent meiddur

Varnarkrísa hjá Liverpool fyrir United leikinn – Matip á spítala og Trent meiddur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

15 lið eru komin áfram í Meistaradeildinni: Hvaða lið tekur síðasta sætið? – Allt undir á morgun

15 lið eru komin áfram í Meistaradeildinni: Hvaða lið tekur síðasta sætið? – Allt undir á morgun
433
Fyrir 18 klukkutímum

Einkunnir úr leik Liverpool og Napoli – Salah bestur

Einkunnir úr leik Liverpool og Napoli – Salah bestur
433
Fyrir 19 klukkutímum

Mourinho: Mér er sama um það sem Mendes sagði

Mourinho: Mér er sama um það sem Mendes sagði
433
Fyrir 20 klukkutímum

Kom til Real í sumar og er ástfanginn af leikmanni liðsins

Kom til Real í sumar og er ástfanginn af leikmanni liðsins
433
Fyrir 22 klukkutímum

Áhugi Arsenal kom mikið á óvart – Bjóst ekki við að fara til Englands

Áhugi Arsenal kom mikið á óvart – Bjóst ekki við að fara til Englands
433
Fyrir 23 klukkutímum

Kante: Ég er bara eins og ég er – Vill ekki að fólk sé að fylgjast með sér

Kante: Ég er bara eins og ég er – Vill ekki að fólk sé að fylgjast með sér