fbpx
Mánudagur 21.janúar 2019
433

Fá stuðningsmenn Arsenal að sjá Batman-grímuna?

Victor Pálsson
Laugardaginn 1. desember 2018 11:30

Pierre-Emerick Aubameyang, leikmaður Arsenal, gæti boðið upp á sérstakt fagn ef hann skorar gegn Tottenham á morgun.

Aubameyang hefur áður boðið upp á sérstök fögn en aðallega er hann lék með Dortmund í Þýskalandi.

Framherjinn hefur gert átta mörk fyrir leik morgundagsins og gæti fagnað vel ef hann verður í stuði.

,,Við sjáum til, það fer eftir því hvernig skapi ég er í,“ sagði Aubameyang við Sky Sports.

,,Ég man eftir grannaslag þegar ég tók Batman grímu með mér til Dortmund. Ég fékk þá hugmynd um morguninn.“

,,Ég hringdi í frænda minn og sagði við hann að kaupa grímuna. Þetta veltur á skapinu sem ég verð í.“

,,Ef mér líður vel þá af hverju ekki? Mér líður vel núna svo kannski, við sjáum til.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 4 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool fagna í dag: Þessi var mættur á æfingu í dag

Stuðningsmenn Liverpool fagna í dag: Þessi var mættur á æfingu í dag
433
Fyrir 5 klukkutímum

Matthías Vilhjálmsson yfirgefur Rosenborg: Samdi við Vålerenga

Matthías Vilhjálmsson yfirgefur Rosenborg: Samdi við Vålerenga
433
Fyrir 8 klukkutímum

Heldur því fram að dýfur Salah gætu á endanum kostað Liverpool titilinn

Heldur því fram að dýfur Salah gætu á endanum kostað Liverpool titilinn
433
Fyrir 8 klukkutímum

Downing fær launahækkun ef hann spilar meira: Reyna að losa sig við hann

Downing fær launahækkun ef hann spilar meira: Reyna að losa sig við hann
433
Fyrir 9 klukkutímum

Ronaldo biður um að réttarhöld yfir honum verði ekki opin almenningi

Ronaldo biður um að réttarhöld yfir honum verði ekki opin almenningi
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segir að orðspor Salah geti farið að skemma fyrir honum

Segir að orðspor Salah geti farið að skemma fyrir honum
433
Fyrir 21 klukkutímum

Neymar lætur sig aldrei detta: Ég samþykki ekki gagnrýni Pele

Neymar lætur sig aldrei detta: Ég samþykki ekki gagnrýni Pele
433
Fyrir 22 klukkutímum

Goðsögn sendir Van Dijk skilaboð fyrir leiki: Þetta er það sem Liverpool snýst um

Goðsögn sendir Van Dijk skilaboð fyrir leiki: Þetta er það sem Liverpool snýst um