fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Arnór skoraði en Hörður var skúrkur

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 7. nóvember 2018 19:46

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnór Sigurðsson leikmaður CSKA Moskvu er þriðji Íslendingurinn til að skora í Meistaradeild Evrópu. Það gerði hann gegn Roma í kvöld.

Hann og Hörður Björgvin Magnússon voru báðir í byrjunarliði CSKA en Herði var vikið af velli, hann fékk tvö gul spjöld.

Mark Arnórs kom á 51 mínútu leiksin en hann kláraði færið sitt vel og jafnaði leikinn, 1-1.

Fimm mínútum síðar var Hörður Björgvin rekinn af velli, hann fékk sitt annað gula spjald og var sendur í sturtu.

Þessi mistök Harðar nýttu gestirnir í Roma sér því þremur mínútum síðar skoraði Edin Dzeko fyrir Roma og tryggði sigur. Roma er á toppi riðilsins með níu stig en CSKA hefur fjögur í þriðja sæti.

Í hinum leik kvöldsins vann Valencia 3-1 sigur á Young Boys og er liðið komið upp í annað sæti riðilsins, fyrir ofan Manchester United sem heimsækir Juventus í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United