fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Klopp eftir tapið í Serbíu: Þetta má ekki gerast aftur

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 6. nóvember 2018 22:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, var ekki sá hressasti í kvöld eftir 2-0 tap liðsins gegn Red Star.

Red Star kom mörgum á óvart og vann Liverpool 2-0 í Serbíu og er þetta þriðja tap Liverpool á útivelli í Meistaradeildinni í röð.

Klopp ræddi um leikinn og segir að sínir menn verði að gera betur í næsta leik gegn Paris Saint-Germain.

,,Þetta var ekki að klikka hjá okkur, þetta var ekki auðvelt,“ sagði Klopp eftir leikinn.

,,Ég hef séð nokkra svona leiki hjá okkur nú þegar það er mjög erfitt að spila þinn besta leik.“

,,Ég segi ekki að það sé alvarlegt en ef við töpum tvisvar þá verðum við að passa að það gerist ekki aftur því annars verður þetta erfitt því næsti leikur er líka útileikur.“

,,Við verðum að gera betur í París. Við fengum tækifæri til að stjórna leiknum en við tókum þau ekki. Við tókum rangar ákvarðanir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United