fbpx
Föstudagur 26.apríl 2024
433

Liverpool þorði ekki að taka Shaqiri með Serbíu – Fagn á HM hefur áhrif

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 5. nóvember 2018 13:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool ákvað að taka Xerdan Shaqiri sóknarmann liðsins ekki með til Serbíu fyrir leik við Rauðu stjörnuna.

Ástæðan er að stóru leyti vegna þess hvernig Shaqiri fagnaði á HM í sumar.

Shaqiri sem leikur fyrir Sviss er með tengsl við bæði Albaníu og Kósóvó, hann tók fagnið „Albanian Eagle“ á HM. Um er að ræða fagn til að minna fólk á Albaníu og deilur þeirra.

Fyrir það fékk hann sekt frá FIFA vegna þess en Serbía hefur aldrei samþykkt Kósóvó sem sjálfstætt ríki.

Þá telur Albanía að Serbía hafi rænt af sér landi og því er Shaqiri mjög umdeildur í Serbíu.

Baulað var á Shaqiri í fyrri leiknum á Anfieldn en félagið vildi ekki búa til læti í Serbíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar

Starfið í töluverðri hættu eftir niðurlægingu vikunnar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall

Fær óvænt tækifærið aðeins 34 ára gamall
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“

Hvetur United til að horfa í óvænta átt: Harðhausinn aftur heim? – ,,Gæti smellpassað“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United