fbpx
Laugardagur 23.febrúar 2019
433

Hamren með strákana til Katar í janúar

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 30. nóvember 2018 10:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska landsliðið í fótbolta mun halda til Katar í æfingabúðir í janúar. Þetta segir Fotbollskanalen í Svíþjóð.

Sænska landsliðið verður á svæðinu og mun spila æfingaleik við Finnland, liðið mun spila annan leik.

Ísland hefur áður farið til Katar í janúar verkefni en þangað fá leikmenn sem oftar en ekki spila minna tækifæri.

Ekki er hægt að velja leikmenn úr sterkustu deildum í heimi þar sem ekki er um að ræða alþjóðlegt verkefni.

KSÍ hefur ekki staðfest þessar fregnir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arnar steinhissa á að skiptin hafi gengið í gegn: ,,Þetta var með ólíkindum“

Arnar steinhissa á að skiptin hafi gengið í gegn: ,,Þetta var með ólíkindum“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Var rakarinn að trufla besta leikmann Manchester United?

Var rakarinn að trufla besta leikmann Manchester United?
433
Fyrir 18 klukkutímum

Guardiola segist eiga besta vængmann heims

Guardiola segist eiga besta vængmann heims
433
Fyrir 19 klukkutímum

Myndi velja varnarmenn United frekar en Van Dijk

Myndi velja varnarmenn United frekar en Van Dijk
433
Fyrir 21 klukkutímum

Verður þetta byrjunarlið Chelsea ef bannið stendur?

Verður þetta byrjunarlið Chelsea ef bannið stendur?
433
Fyrir 22 klukkutímum

Jens Martin Knudsen aðstoðar Guðjón sem er „høvuðsvenjari“

Jens Martin Knudsen aðstoðar Guðjón sem er „høvuðsvenjari“