fbpx
Laugardagur 23.febrúar 2019
433

Fjórir skrifa undir hjá KA

Victor Pálsson
Föstudaginn 30. nóvember 2018 18:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lið KA í Pepsi-deild karla hefur fengið til sín fjóra leikmenn sem munu spila með liðinu næsta sumar.

Almarr Ormarsson, Andri Fannar Stefánsson, Haukur Heiðar Hauksson og Alexander Groven gerðu allir samning.

Haukur er stærsti bitinn af þeim öllum en hann kemur til félagsins frá AIK í Svíþjó þar sem hann varð meistari.

Haukur fékk hins vegar ekki mikið að spila á tímabilinu og fékk að róa á önnur mið.

Almarr er uppalinn hjá KA og kemur til félagsins frá Fjölni. Hann stoppaði í aðeins eitt ár í Grafarvogi.

Andri Fannar er einnig uppalinn hjá KA en hann kemur til félagsins aftur frá Íslandsmeisturum Vals.

Groven er þá 26 ára gamall vængmaður sem hefur undanfarin ár verið á mála hjá Sarpsborg í úrvalsdeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arnar steinhissa á að skiptin hafi gengið í gegn: ,,Þetta var með ólíkindum“

Arnar steinhissa á að skiptin hafi gengið í gegn: ,,Þetta var með ólíkindum“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Var rakarinn að trufla besta leikmann Manchester United?

Var rakarinn að trufla besta leikmann Manchester United?
433
Fyrir 19 klukkutímum

Guardiola segist eiga besta vængmann heims

Guardiola segist eiga besta vængmann heims
433
Fyrir 19 klukkutímum

Myndi velja varnarmenn United frekar en Van Dijk

Myndi velja varnarmenn United frekar en Van Dijk
433
Fyrir 21 klukkutímum

Verður þetta byrjunarlið Chelsea ef bannið stendur?

Verður þetta byrjunarlið Chelsea ef bannið stendur?
433
Fyrir 22 klukkutímum

Jens Martin Knudsen aðstoðar Guðjón sem er „høvuðsvenjari“

Jens Martin Knudsen aðstoðar Guðjón sem er „høvuðsvenjari“