fbpx
Miðvikudagur 12.desember 2018
433

Bailly skellt á sölulista – De Gea skoðar framtíð Mourinho

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 30. nóvember 2018 08:20

Leigubílasögurnar eru daglegur liður hér á 433.is. Í þessum lið er farið yfir helsta slúðrið og sögusagnirnar úr fótboltanum, aðallega úr bresku pressunni.

Félagaskiptaglugginn hefur lokað en það er samt alltaf fullt af sögum enda hætta erlend blöð aldrei að grafa upp sögurnar sem fljúga.

Hér má sjá pakka dagsins.

———

David De Gea vill bíða með að gera nýjan samning til að sjá hvort Jose Mourinho haldi áfram með liðið. (Mirror)

Juvenus mun reyna að fá Adrien Rabiot frá PSG ef Aaron Ramsey kemur ekki. (Sun)

West Ham ætlar bara að gefa Samir Nasri sex mánaða samning ef hann sannar að hann sé í formi. (Mirror)

Brahim Diaz 19 ára miðjumaður Manchester City hefur náð samkomulagi við Real Madrid. (Goal)

AC Milan er byrjað að ræða við Cesc Fabregas um að koma til félagsins. (Calcio)

Manchester City er líklegasta liðið til að fá Tiago Dantas miðjumann Benfica sem er 17 ára. (Record)

Arsenal og Tottenham leiða kapphlaupið um Nadiem Amiri 22 ára miðjumann Hoffenheim. (Bild)

Eric Bailly miðvörður Manchester United er til sölu í janúar. (MEN)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sheikh Khalifa hefur mikla trú á Heimi: Lofar fjármunum og ætlar að gera allt til þess að styðja hann

Sheikh Khalifa hefur mikla trú á Heimi: Lofar fjármunum og ætlar að gera allt til þess að styðja hann
433
Fyrir 6 klukkutímum

Varnarkrísa hjá Liverpool fyrir United leikinn – Matip á spítala og Trent meiddur

Varnarkrísa hjá Liverpool fyrir United leikinn – Matip á spítala og Trent meiddur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

15 lið eru komin áfram í Meistaradeildinni: Hvaða lið tekur síðasta sætið? – Allt undir á morgun

15 lið eru komin áfram í Meistaradeildinni: Hvaða lið tekur síðasta sætið? – Allt undir á morgun
433
Fyrir 18 klukkutímum

Einkunnir úr leik Liverpool og Napoli – Salah bestur

Einkunnir úr leik Liverpool og Napoli – Salah bestur
433
Fyrir 20 klukkutímum

Mourinho: Mér er sama um það sem Mendes sagði

Mourinho: Mér er sama um það sem Mendes sagði
433
Fyrir 20 klukkutímum

Kom til Real í sumar og er ástfanginn af leikmanni liðsins

Kom til Real í sumar og er ástfanginn af leikmanni liðsins
433
Fyrir 22 klukkutímum

Áhugi Arsenal kom mikið á óvart – Bjóst ekki við að fara til Englands

Áhugi Arsenal kom mikið á óvart – Bjóst ekki við að fara til Englands
433
Fyrir 23 klukkutímum

Kante: Ég er bara eins og ég er – Vill ekki að fólk sé að fylgjast með sér

Kante: Ég er bara eins og ég er – Vill ekki að fólk sé að fylgjast með sér