fbpx
Fimmtudagur 13.desember 2018
433

Tuchel svarar Klopp: Skil af hverju þú vilt ekki tala um leikinn

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 29. nóvember 2018 21:00

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, kvartaði yfir leikmönnum Paris Saint-Germain eftir leik liðanna í gær.

Klopp var óánægður með hversu auðveldlega leikmenn PSG fóru í grasið og voru þá duglegir að biðja dómarann um hjálp.

Leikmenn Liverpool fengu sex gul spjöld í 2-1 tapi í gær og vildi Klopp meina að dómarinn hefði tekið of hart á sínum mönnum.

Thomas Tuchel, stjóri PSG, hefur nú svarað Klopp og segist skilja af hverju hann vilji ekki tala um leikinn sjálfan.

,,Þegar ég tapa stórleikjum þá er ég reiður og stundum tala ég um hluti bara til að taka athyglina af liðinu,“ sagði Tuchel.

,,Ég geri þetta líka en þetta er ekki mitt vandamál. Þið verðið að spyrja Jurgen, ég heyrði að hann væri með sínar skoðanir sem er í fínu lagi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 18 klukkutímum

Hvað var Phil Jones að gera? – Sjáðu ótrúlegt sjálfsmark

Hvað var Phil Jones að gera? – Sjáðu ótrúlegt sjálfsmark
433
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu stórkostlegt mark Leroy Sane í kvöld

Sjáðu stórkostlegt mark Leroy Sane í kvöld
433
Fyrir 19 klukkutímum

Arnór og Hörður léku sér að Real Madrid – Fara ekki í Evrópudeildina

Arnór og Hörður léku sér að Real Madrid – Fara ekki í Evrópudeildina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Íslendingarnir eru að valta yfir Real Madrid – Sjáðu frábært mark Arnórs

Íslendingarnir eru að valta yfir Real Madrid – Sjáðu frábært mark Arnórs
433
Fyrir 20 klukkutímum

CSKA að fara illa með Real Madrid – Arnór lagði upp

CSKA að fara illa með Real Madrid – Arnór lagði upp
433
Fyrir 20 klukkutímum
Toure að snúa aftur
433
Fyrir 22 klukkutímum

Aðeins tveir hafsentar heilir hjá Liverpool – Viðbeinsbrotinn og frá í langan tíma

Aðeins tveir hafsentar heilir hjá Liverpool – Viðbeinsbrotinn og frá í langan tíma
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Missti sjónina en upplifði magnaða stund í gær – ,,Fallegi leikurinn er fyrir okkur öll“

Missti sjónina en upplifði magnaða stund í gær – ,,Fallegi leikurinn er fyrir okkur öll“