fbpx
Laugardagur 23.febrúar 2019
433

Spilaði meiddur gegn Liverpool

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 29. nóvember 2018 20:19

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neymar, leikmaður Paris Saint-Germain, var ekki heill heilsu í gær er liðið mætti Liverpool.

Brasilíumaðurinn greinir sjálfur frá þessu en hann var smávægilega meiddur fyrir leikinn og var óvíst með hans þátttöku.

PSG vann gríðarlega mikilvægan 2-1 sigur í París og skoraði Neymar annað mark liðsins í sigrinum.

Vængmaðurinn átti góðan leik fyrir heimamenn en var þó ekki búinn að jafna sig almennilega af meiðslum.

,,Ég var ekki 100 prósent heill í þessum leik en þetta var mikilvægur leikur svo meiðsli eða ekki, ég þurfti að spila,“ sagði Neymar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arnar steinhissa á að skiptin hafi gengið í gegn: ,,Þetta var með ólíkindum“

Arnar steinhissa á að skiptin hafi gengið í gegn: ,,Þetta var með ólíkindum“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Var rakarinn að trufla besta leikmann Manchester United?

Var rakarinn að trufla besta leikmann Manchester United?
433
Fyrir 19 klukkutímum

Guardiola segist eiga besta vængmann heims

Guardiola segist eiga besta vængmann heims
433
Fyrir 19 klukkutímum

Myndi velja varnarmenn United frekar en Van Dijk

Myndi velja varnarmenn United frekar en Van Dijk
433
Fyrir 21 klukkutímum

Verður þetta byrjunarlið Chelsea ef bannið stendur?

Verður þetta byrjunarlið Chelsea ef bannið stendur?
433
Fyrir 22 klukkutímum

Jens Martin Knudsen aðstoðar Guðjón sem er „høvuðsvenjari“

Jens Martin Knudsen aðstoðar Guðjón sem er „høvuðsvenjari“