fbpx
Miðvikudagur 12.desember 2018
433

Sjáðu myndir: Var Verratti heppinn að fótbrjóta ekki leikmann Liverpool?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 29. nóvember 2018 10:07

Marco Verratti miðjumaður PSG var mjög heppinn að fá ekki rauða spjaldið í leik liðsins gegn Liverpool í gær.

PSG vann þar 2-1 sigur og hefur sett Liverpool í vonda stöðu, lærisveinar Jurgen Klopp eru úr leik ef eir vinna ekki Napoli í næstu umferð.

Verratti braut á Joe Gomez í leiknum, hann kom fljúgandi í tæklingu með takkana á undan sér, auk þess var löppin alltof hátt.

Í raun var Verratti heppinn að fótbrjóta ekki þennan öfluga varnarmann.

Atvikið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 6 klukkutímum

Ancelotti: VAR hefði rekið Van Dijk af velli

Ancelotti: VAR hefði rekið Van Dijk af velli
433
Fyrir 6 klukkutímum

Mourinho ósáttur við spurningu um Pogba: Ég kann ekki vel við þessa spurningu

Mourinho ósáttur við spurningu um Pogba: Ég kann ekki vel við þessa spurningu
433
Fyrir 8 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: Eiginkona Mauro Icardi grét í stúkunni í gær

Sjáðu myndirnar: Eiginkona Mauro Icardi grét í stúkunni í gær
433
Fyrir 8 klukkutímum

Suarez til Chelsea? – Rashford á óskalista AC Milan

Suarez til Chelsea? – Rashford á óskalista AC Milan
433
Fyrir 19 klukkutímum

Einkunnir úr leik Liverpool og Napoli – Salah bestur

Einkunnir úr leik Liverpool og Napoli – Salah bestur
433
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu markið: Salah fór auðveldlega framhjá einum besta varnarmanni heims

Sjáðu markið: Salah fór auðveldlega framhjá einum besta varnarmanni heims
433
Fyrir 22 klukkutímum

Rush nefnir varnarmann sem var betri en Van Dijk

Rush nefnir varnarmann sem var betri en Van Dijk
433
Fyrir 22 klukkutímum

Byrjunarlið Barcelona og Tottenham: Messi á bekknum

Byrjunarlið Barcelona og Tottenham: Messi á bekknum