fbpx
Laugardagur 23.febrúar 2019
433

Sjáðu myndir: Var Verratti heppinn að fótbrjóta ekki leikmann Liverpool?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 29. nóvember 2018 10:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marco Verratti miðjumaður PSG var mjög heppinn að fá ekki rauða spjaldið í leik liðsins gegn Liverpool í gær.

PSG vann þar 2-1 sigur og hefur sett Liverpool í vonda stöðu, lærisveinar Jurgen Klopp eru úr leik ef eir vinna ekki Napoli í næstu umferð.

Verratti braut á Joe Gomez í leiknum, hann kom fljúgandi í tæklingu með takkana á undan sér, auk þess var löppin alltof hátt.

Í raun var Verratti heppinn að fótbrjóta ekki þennan öfluga varnarmann.

Atvikið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433
Fyrir 17 klukkutímum

Hvar var VAR? – Hernandez sló boltann í netið

Hvar var VAR? – Hernandez sló boltann í netið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arnar steinhissa á að skiptin hafi gengið í gegn: ,,Þetta var með ólíkindum“

Arnar steinhissa á að skiptin hafi gengið í gegn: ,,Þetta var með ólíkindum“
433
Fyrir 19 klukkutímum

Segir að Özil sé enn mjög mikilvægur: Veikindi og vandræði

Segir að Özil sé enn mjög mikilvægur: Veikindi og vandræði
433
Fyrir 20 klukkutímum

Guardiola segist eiga besta vængmann heims

Guardiola segist eiga besta vængmann heims
433
Fyrir 22 klukkutímum

Fer Heimsmeistaramótið fram á Íslandi eftir átta ár?

Fer Heimsmeistaramótið fram á Íslandi eftir átta ár?
433
Fyrir 22 klukkutímum

Verður þetta byrjunarlið Chelsea ef bannið stendur?

Verður þetta byrjunarlið Chelsea ef bannið stendur?