fbpx
Miðvikudagur 12.desember 2018
433

Sendir Klopp skýr skilaboð – Getur ekki stjórnað leikjum svona

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 29. nóvember 2018 18:04

Dean Saunders, fyrrum leikmaður Liverpool, hefur sent Jurgen Klopp, stjóra Liverpool, skilaboð eftir tap gegn Paris Saint-Germain í gær.

Saunders var ekki of hrifinn af miðju Liverpool í 2-1 tapi og ræddi sérstaklega James Milner.

Saunders vill ekki sjá Milner á miðju liðsins ásamt þeim Georginio Wijnaldum og Jordan Henderson.

,,Það vantaði eitthvað upp á hjá Liverpool í gærkvöldi. Veratti stjórnaði miðjunni og Henderson, Wijnaldum og Milner, það vantar gæði í þá,“ sagði Saunders.

,,James Milner er frábær atvinnumaður og er að eiga frábært tímabil en hann er ekki miðjumaður.“

,,Hann er vængmaður og hefur verið allan sinn feril. Hann er þó að gera vel þarna og viðhorfið er frábært.“

,,Viðhorf Henderson er líka frábært en það vantar smá upp á gæðin. Þessir þrír geta ekki stjórnað fótboltaleik.“

,,Paul Scholes, Roy Keane, Paul Ince, Frank Lampard, Steven Gerrard – þeir gátu það allir – en Milner, Henderson og Wijnaldum geta það ekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Sheikh Khalifa hefur mikla trú á Heimi: Lofar fjármunum og ætlar að gera allt til þess að styðja hann

Sheikh Khalifa hefur mikla trú á Heimi: Lofar fjármunum og ætlar að gera allt til þess að styðja hann
433
Fyrir 6 klukkutímum

Varnarkrísa hjá Liverpool fyrir United leikinn – Matip á spítala og Trent meiddur

Varnarkrísa hjá Liverpool fyrir United leikinn – Matip á spítala og Trent meiddur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

15 lið eru komin áfram í Meistaradeildinni: Hvaða lið tekur síðasta sætið? – Allt undir á morgun

15 lið eru komin áfram í Meistaradeildinni: Hvaða lið tekur síðasta sætið? – Allt undir á morgun
433
Fyrir 18 klukkutímum

Einkunnir úr leik Liverpool og Napoli – Salah bestur

Einkunnir úr leik Liverpool og Napoli – Salah bestur
433
Fyrir 20 klukkutímum

Mourinho: Mér er sama um það sem Mendes sagði

Mourinho: Mér er sama um það sem Mendes sagði
433
Fyrir 20 klukkutímum

Kom til Real í sumar og er ástfanginn af leikmanni liðsins

Kom til Real í sumar og er ástfanginn af leikmanni liðsins
433
Fyrir 22 klukkutímum

Áhugi Arsenal kom mikið á óvart – Bjóst ekki við að fara til Englands

Áhugi Arsenal kom mikið á óvart – Bjóst ekki við að fara til Englands
433
Fyrir 23 klukkutímum

Kante: Ég er bara eins og ég er – Vill ekki að fólk sé að fylgjast með sér

Kante: Ég er bara eins og ég er – Vill ekki að fólk sé að fylgjast með sér