fbpx
Laugardagur 23.febrúar 2019
433

Sendir Klopp skýr skilaboð – Getur ekki stjórnað leikjum svona

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 29. nóvember 2018 18:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dean Saunders, fyrrum leikmaður Liverpool, hefur sent Jurgen Klopp, stjóra Liverpool, skilaboð eftir tap gegn Paris Saint-Germain í gær.

Saunders var ekki of hrifinn af miðju Liverpool í 2-1 tapi og ræddi sérstaklega James Milner.

Saunders vill ekki sjá Milner á miðju liðsins ásamt þeim Georginio Wijnaldum og Jordan Henderson.

,,Það vantaði eitthvað upp á hjá Liverpool í gærkvöldi. Veratti stjórnaði miðjunni og Henderson, Wijnaldum og Milner, það vantar gæði í þá,“ sagði Saunders.

,,James Milner er frábær atvinnumaður og er að eiga frábært tímabil en hann er ekki miðjumaður.“

,,Hann er vængmaður og hefur verið allan sinn feril. Hann er þó að gera vel þarna og viðhorfið er frábært.“

,,Viðhorf Henderson er líka frábært en það vantar smá upp á gæðin. Þessir þrír geta ekki stjórnað fótboltaleik.“

,,Paul Scholes, Roy Keane, Paul Ince, Frank Lampard, Steven Gerrard – þeir gátu það allir – en Milner, Henderson og Wijnaldum geta það ekki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Arnar steinhissa á að skiptin hafi gengið í gegn: ,,Þetta var með ólíkindum“

Arnar steinhissa á að skiptin hafi gengið í gegn: ,,Þetta var með ólíkindum“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Var rakarinn að trufla besta leikmann Manchester United?

Var rakarinn að trufla besta leikmann Manchester United?
433
Fyrir 19 klukkutímum

Guardiola segist eiga besta vængmann heims

Guardiola segist eiga besta vængmann heims
433
Fyrir 19 klukkutímum

Myndi velja varnarmenn United frekar en Van Dijk

Myndi velja varnarmenn United frekar en Van Dijk
433
Fyrir 21 klukkutímum

Verður þetta byrjunarlið Chelsea ef bannið stendur?

Verður þetta byrjunarlið Chelsea ef bannið stendur?
433
Fyrir 22 klukkutímum

Jens Martin Knudsen aðstoðar Guðjón sem er „høvuðsvenjari“

Jens Martin Knudsen aðstoðar Guðjón sem er „høvuðsvenjari“